Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 14
50 HEIMILISBLAÐ10 kaffið, sýndi Birgir stúlkunuin nánar umhverfið og gekk með þeim um liamrana. Um kvöldið, þegar þær komu lieim, voru þær mjög ánægðar yfir ferðalagi sínu. - J^VÖLD nokkurt bað Erna Ástu að koma með sér nið- ur að sjó. — Veðrið er svo iudælt, sagði hún, og svo er sólarlagið svo dásainlegt. — Heyrðu, bætti hún við, ég sá litakassa lijá þér um daginn. Hafðu liann með og reyndu að mála sólarlagið. — Já, svaraði Ásta, það var gott að þú minntist á þetta. Nú er einmitt tækifærið. Stúlkurnar gengu báðar út á klettana í fjörunni og settust þar. Ásta tók upp pappír, opn- aði litakassann sinn og byrjaði að blanda litina. -— Það er bezt að mála fyrst það ljósa, sagði liún og byrjaði að mála himininn. örlítil skýjarák var fvrir of- an sólina. En lxvað sólin speglast fallega í sjónum, sagði Erna. Hi'm myndar gyllt strik. — Nei, sjáðu! sjáðu! sagði bún svo. Þvert vfir Ijósrákina ofan til kom minni ljósrák. Þannig endurvarpaði skýjarákin geisl- um sólarinnar á sjóinn. Þetta myndaði logagylltan kross á bafinu. Stúlkurnar störðu hug- fangnar á þessa sjón. — Ásta, flýttu þér! flýttu þér! Málaðu þetta á meðan við liöfum það fyrir augunum, sagði Erna. Ásta tók pensil sinn, sem hún bafði lagt frá sér og málaði í flýti. Myndin, sem hún náði, var furðu lík. Sólin færðist neðar og gullni krossinn hvarf. — Ásta, sagði Erna alvarlega, Guð liefur sent þér þetta. — Hann liefur sent okkur báðum það, sagði Ásta. INBÚINN kom þreyttur og kaldur neðan úr sveitinni. Hann opnaði kofann sinn og gekk inn. Hann tók eftir um- slagi, sem lá á borðinu og opn- aði það. — Mynd, sagði bann við sjálf- an sig. Hvernig stóð á þessu? Hver bafði komið með þetta? Þarna var bréf með. Hann las það. Kœri einbúi. I ifi Erna vorum fyrir nokkru staddar úti á klettum í fjör- unni. Ég haffii ásett mér afi mála sólarlagifi. Þegar ég var nýbyrjufi afi mála, blasti vifi okkur þessi yndislega sjón, sem þér sjáifi á myndinni. Sólin speglafiist í sjónum og smáský fyrir ofan hana endurvarpafii geislum hennar á sjóinn, svo afi þar myndafiist gylltur kross. Okkur fannst þessi sjón svo heillandi. Ég hef aldrei hitl neinn hér í sveit, sem hefur fundizt eins vœnt um ströndina sína og yfiur. Þess vegna finnst mér myndin bezt komin hjá yfiur. Þér gcetufi hengt liana á einn vegginn í litla húsinu yfiar. Ég kvefi yfiur svo og óska yfiur alls hins bezta. Ásta Einarsdóttir. Þegar Birgir liafði lesið bréf- ið, tók hann myndina og liorfði á hana. En livað bún var vel máluð. Litimir voru svo eðli- Jegir. Og svo krossinn. — Einkennilegt, sagði hann upphátt við sjálfan sig. Ha0® bar myndina upp að veggu11111' Nei, þessi mynd á ekki bei®1® á veggnum bjá mér, sagði hann- Hún á ekki lieima bjá ni‘‘r- Ég ríf bana í sundur. Hann gekk út fyrir, rel^ myndina í tætlur og lét þtfr fjúka burt. Tilfinning, sein 8l® ustu árin bafði verið lionu111 óþekkt, gerði vart við sig. HaU'1 keimdi samvizkubits. ÞannJr traðkaði bann á kærleika ohu1 mannlegu-verunnar, sem sýn honum blýju. Birgir gekk 11111 aftur. Hann greip vínfló8^’ sem var í skáp lians. Hann setl' aði að kæfa allar barnalegar tilfinningar. ÁSTA gleymdi ekki einbúai1' um. Hún bað fyrir bonu111 á bverju einasta kvöldi. v var einkennilegt, fannst bennu bve liana langaði til þes® a maður þessi yrði kristinn. H'er vegna bar hún meiri lunhýgSJ' fyrir lxonum en öðruin þar"a í breppnum? Það var henuj óskiljanlegt, en líklega var þa andi bænarinnar, sem be11* benni á liann. Ásta braut of* heilann um þessa einkennile^1 lifnaðarliætti lians. Hvers veg11* býr bann einn þarna upp1 bömrunum? Á bverju hann? Skyldu peningarnir, 8eJ1. hann vinnur sér inn í síhh1111 á sumrin duga allt árið? vitnin knúði hana til að spýU Runka gamla um bann.. Heyrðu, Runki minn, sae luin einu sinni við gamla vinU11 manninn, þegar þau voru ,v ein, hvernig maður er einb'1 .? 0, liann er nú skringl!eg' mn r ur, barnið mitt, liann er ofviú

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.