Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 8
44 heimilisblað1^ Ég rétti út höndina og snart vörðuna. Jú, viti menn, hún var raunveruleg. Varðan var reyndar varða og ekkert ann- að. Það var sem heilum skrið- dreka með allri áhöfn væri lyft af herðum mér. Varðan var varða og ekkert annað. Hugsið ykkur! Ég fór nú að skoða vörðuna. Hún var ferstrend, um það bil mannhæðar há. Laglega hlaðin. Að hitta þessa vörðu þarna! I þetta sinn varð mér meira um en tíu árum seinna að fara höndum um fríða, föngulega heimasætu á velheppnuðu stúkuballi. — Nú lýgur þú! segið þið auðvitað, en svei mér þá, ef ég lýg- Mér varð álika um að hitta vörðuna og heimskautafara að finna volga jólaköku á Norður- heimskautinu, eða eyðimerkur- fara að finna flösku með ís- köldu Gvendarbrunnavatni í Sahara-eyðimörkinni. En hvað var þessi varða að flækjast, hér lengst uppi á heið- arbrekkum ? Ég gekk í kringum hana. Hvað var mi þetta? Þarna var spýta út xir vörðunni. A-ha. Allt í einu skaut heili minn kast- ljósi skynseminnar lit á heið- ina í þá átt, sem spýtan vísaði. Ég sá aðra vörðu álengdar. Heiðin var líklega vörðuð. Ég hélt því mikið liressari í anda áfram göngu minni, og rakst brátt á aðra vörðu og síðan á þá þriðju, og þannig nýja og nýja vörðu. Þegar ég hafði arkað þannig áfram nálægt þrem stundar- fjórðungum, fór að birta í kringum mig. Ég fór að sjá milli varða og jafnvel næstu liæðir og leiti. Ég var kominn upp fyrir þokuna. Segir nú ekki af för minni frekar, fyrr en ég kom í há lieiðarskarðið. Seinustu orð Guðmundar bónda höfðu verið: ReindalsheiSarskarS. LeiSarmerkiS sést á miSri mynd. VáShomiS lengst t. h. — Haltu til vinstri, þerar þú kemur yfir skarðið. Já, til vinstri. Hvað ha , ekki Gústi sagt, að verst v£er hægri villan. Síðan hef ég jafnan reyo* a fofö' halda mér til vinstri og úðor ast hægri villu, en því i111 æði oft farið fyrir mér el’ og í þetta skipti á Reinc*a d<k,r ddi heiði. Jæja, ég var sem sé sta1 í há heiðarskarðinu. Það var slitrings byhu . . , , , - af of þar uppx, en þo sa eg , til í hæstu hnjúka, °£ . næstu vörðu, er hinni slepP og stundum jafnvel tvær, P ■ í einu. Ferðin til vinstri O1 úr skarðinu gekk fljótt °r ' ^ en samt gerðist ég liin111 .. þyrstur, því þæfingsófærð ',a,^ verið á köflum á heiðinni- rakst ég líka á þokubeltið ll0^. an á heiðinni, sem ég l,a olnbogað mig í gecnum 6 an í henni. ITægri vilhi hu^, anirnar fóru að gerast ^ ^ áleitnar. Ég liafði lievrt, að P ^ munaði hálftíma á tímah11^ að fara niður Bröttubrekki1 e Manndrápsgil, eins og ég l,a líka lieyrt það nefnt. flug Gilið var mjótt og heng1 . c/ ge1'1 beggja megin, að sögn. ■ a’ ekki hitti á gilið, gekk h ^ af hengifluginu. Ekki sísh ^ Ixegar þokan 02 sniórinn rl1 ■ - • , -n t,r hrl6tI saman 1 eina heild. því af mér hægri jilh1 h’ anirnar og arkaði áfram’ Munur væri mi samt ao r . sér niður manndrápsgilið. Hálf- tíma munur á vegaleng'l- ^ Allt í einu rakst ég á !,a j suora í snjónum. Þeir la'-rll_ hægri; já, til hægri. Hálf*1 fvrr í Búðakaupstað.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.