Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 19
55 ÖEIMILISBLAÐIÐ danska. Mads, sóknarprestur- 1,lIk kom með hana til Daníels, setn er orðinn iðinn við að ^e8a síðan hann lagðist í rúm- og kann bæði sögubókina °8 Biblíuna. Keisarinn bjó í liægri öxl Lrnunds, svo að brynjan ^biaði, og bann fékk stórt sár. 'sagði Jamund: „Þú liefur kostulegan sveig á bjálmi þín- Ulni bann var ekki fátækur, Sein setti bann þar. Ég sé þrjá 8teiiia á bjálmi þ ínum. Meðan ^n berð þá, getur enginn unnið ^er mein. Og nú vil ég fá Jalm þinn!“ Keisarinn svar- a3l: »Með Guðs bjálp skal hann ^ldrei verða þinn“. Jamund 8reiP eftir bjálmröndinni og r>kkti hjálminum af böfði eisarans. Þá börðust þeir af liirku um hjálminn. ^instri liönd Daníels hvílir á 'iiini þykku bók. Grannir lngur hans finna fyrir línum úkstafanna, svo vel eru þeir iJr<‘Utaðir. Hann bevrir járna- ''iauuir bak við vegginn lijá 0r8teininum. Systir bans er a3 róta til í glóðunum. Og hann 'erður dálítið uppburðarlítill j^lr tauti sínu, og bann leggur |lEeSri bönd sína varlega við l]ið þeirrar vinstri. En svo erður bann að hósta og hrækja. Hann lyftir bókinni- og les lvislandi röddu: — I k, sama bili 0,11 Roland þar að og bafði 1 rð í hendi. Heiðinginn Jam- lll,i birti ekki um bann, því nann var svo lítill. ICeisarinn ar i lífsbættu, en þá bjálp- J_i sá, er alltaf hjálpar. Roland 0 u hjálm Jamunds, en Jam- Il(i skeytti því engu og sagði: j ikinn Guð hljótið þið að ^a, ef þið komizt báðir lif- andi béðan“. Roland sló aftur og Jamund bar bægri liönd fyrir sig, en sverðið flaug langt burt úr hendi han^. Þegar Jam- und missti sverðið, varð bann öskugrár í andliti. Roland tók sverðið og klauf böfuð hans, svo að blóð kom út úr munni bans, og hann steyptist dauður til jarðar. Keisarinn settist niður og blés* mæðinni. Daníel bóstar. Hann heldur skálinni, sein hann spýtir í, upp að rúðunni og horfir í bana. Hann beygir höfuðið. Svo hall- ar hann sér aftur á bak með hnakkann að veggnum, alltaf með böndina á bókinni. Hann liorfir framundan sér brosandi og með dreymandi augu, er verða ennþá dekkri en þau eru í skuggsýnu herberginu. Daníel er tvítugur. Hér í rökkrinu er andlit bans fallegt og gáfulegt. Tíminn verður honum dýrmæt- ari en bræðrum lians. Fyrst lá Andrés bér. Svo Níels. Þeir voru eirðarlausir, gagnteknir þöglum ótta. Að lokum urðu þeir rólegir. Alveg kyrrir. Svo kom röðin að Daníel. Hann er þolinmóður og sterkur. Dagur líður að kveldi, lilur fiðrildisins dvínar í dimmunni, og ef til vill deyr það. Daníel getur ekki lesið lengur. En bann getur kallað hverja setn- ingu fram á varir sér, og orð- in breiða úr vængjum sínum og bera hann burtu. Þau liafa lofað að setja lítið Ijós, tólgarkerti, liingað inn í kvöld, áður en þau fara. Síð- asta tólgarkertið á heimilinu, ef lil vill í Havnelev. Þótt vindurinn aukist, þegar skyggja tekur, heyrir hann ann- arleg hljóð inni í búsinu og úti á hlaðinu. Hann lieyrir, að það er dreginn vagn eftir bellunum fyrir framan dyrnar. Hesta- traðk beyrist á lilaðinu. Bróð- irinn befur verið að fá fólk til samfylgdar í rökkrinu. Það eru vissir menn í þorpinu, er ekk- ert mega vita og ekkert sjá. Þeir mundu bara blaupa til Mads eða óðalsbóndans og segja frá. Skúrhurðinni frammi var brundið upp; það ískraði í benni óg vindurinn barði benni í vegginn. — Manstu eftir Marteini Lútber? brópar rödd gamals manns þarna úti. Það er Jakob Jörn, faðir Daníels. — Jú! svarar konurödd að innan. Og muna þau eftir tólgar- kertinu? hugsar Daníel. Hann brosir dapurlega í myrkrinu. Hann er samt ekki eins óláns- samur og Ivarl keisari mikli, eftir binar mörgu orustur. Keis- arinn grét. Páfinn spurði hann, bvað amaði að honum. Keisar- inn svaraði: „Ég bef nú misst þrjú bundruð þúsund menn, og sautján konunga og bertoga, greifa og riddara“. En þá komu Roland og Oddgeir danski. Klinkan brekkur upp að her- bergisdyrum Daníels. Það kem- u r einhver bljóðlega inn. Daníel, sefur þú? er hvíslað. Kannske blunda ég svo- lítið, segir Daníel. Hún sezt til fóta á stutta rúmið bans. Það er Signý, bin unga mágkona lians. Já, hún er u ng, og bún er þung, svo að gömlu, feysknu rúmfjalirn- ar láta undan. Þarna situr bún kyrr og þögul, og Daiuel segir beldur ekkert.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.