Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 32
68 nánar. \ið tíndum saman það af eigum okkar, sem við liöfð- um misst í viðureigninni; herra de Coclieforét lijálpaði systur sinni á bak, og að fimm mínútum liðnum vorum við koniin af stað aftur. Ég leit sem snöggvast um öxl úr skógarjaðrinum, og þóttist ég þá sjá manninn með grímuua rétta sig upp og líta í áttina til okkar, en ég þori ekki að reiða mig á að það hafi verið rétt, því bæði var orðið alllangt á milli okkar, og svo voru trjálaufin farin að byrgja okkur sýn þangað. Samt lá mér nærri að halda, að maðurinn hefði ekki verið alveg eins sljór, og ekki alveg eins mikið særður og hann vildi láta í veðri vaka. l3. kafli. Hjá vegvísinum. Lesandinn mun hafa veitt því alhygli, að ungfrúin hafði ekk- ért orð talað við mig, hvorki gott né illt. Hún liafði tekið ósigr- inum með kulda og þögn, enda þótt hún hefði fellt tár annað veifið, og liún liafði livorki reynt að beita bænum né neins konar vörn. Það breytti engu urn framkomu hennar, að bar- daganum var lokið. Hún sneri sér alltaf frá mér, og lét sem hún vrði ekki vör nærveru minnar. Ég fann liest minn á beit mílufjórðung í burtu, rétt lijá veginum, og steig ég þá á bak og reið í humáttina á eftir hinum, eins og tim morguninn. Við héldum nú för okkar áfram þegjandi, eins og fyrri, rétt eins og ekkert liefði í skorizt. Mér varð hugsað um hina órannsakan- legu háttu kvenna, og ég undraðist, að hún skyldi vera söm og jöfn eftir slílcan atburð. Samt hafði þetta haft sín áhrif á hana, þótt hún gerði sér far um að leyna því. Henni tókst ekki með öllu.að dylja tilfinn- ingar sínar, þótt gríman gerði henni sitt gagn, og þegar frá leið sá ég, að hún var niðurlútari en fvrri, að hún skeytti ekki lengur neinu, sem fram fór, að hún bar srg öðru vísi en áður. Ég tók eftir, að liún hafði annað hvort fleygt keyri sínu eða látið það detta, svo lítið bar á, og ég tók að renna grun í, að því færi fjarri, að bardaginn hefði að neinu leyti hækkað mig í áliti hjá henni, en í stað þess hafði blygðun og gremja í garð hennar sjálfrar bætzt við hatur hennar á mér; blygðun yfir því, að liafa niðurlægt sjálfa sig á þennan hátt, enda þótt það hefði verið til þess gert, að bjarga bróður hennar, og gremja yfir því, að henni skyldi mistakast. Ég varð þessa glögglega var í Lectoure. 1 veitingahúsinu þar var ekki nerna ein veitingastofa, svo við urðum öll að matast saman. Ég útvegaði þeim borð við arininn, og þegar ég hafði vísað þeiin á það, settist ég við lítið borð frammi við dyrnar. Ekki voru aðrir gestir í veitingastofunni en við, og bar þess vegna meira á því en ella, hvílíkt djúp var staðfest á milli okkar. Svo virtist, sem herra de Cocheforét yrði þessa einnig HEIMILISBLAÐI^ um meira. Ég ætla að hiðjJ liann að láta mig verða þeinl til blessunar, sem ég hef áður verið til bölvunar. Einsetumaðurinn kvaddi °e fór. Starf hans sem kristin- manns átti eftir að gerbre)'ta umhverfinu, sem liann attl heima í. Ásta kraup við rúm 8ltt' Hjarta hennar var fullt af gleði' Hún þakkaði Cuði fvrir han<l leiðslu hans. S. b Þoka á Reiiidalsheiði Frarnh. af bls. 46. sá greinilega í nokkurri Ua* lægð, að þeir spörkuðu út u11 an sér fótunum. Potuðu h'e í annan með fótunum, og hrist og skóku hausana, svo mér vir ist mesta mildi, að höfö®11 skyldu ekki hrökkva af og ve 1 eftir götunni. En þegar ég kom nær, sá e? að þessu var alls ekki þalllllc farið, sem ég hugði í fyretr^ heldur voru mennimir að ta saman í mesta bróðerni- H1®1 allir stóðu þögulir og hlustl1 ^ á með andakt. Þeir teygðu fral álkurnar til þess að missa e af neinu, er sagt var. f Annar þeirra sem talaði ' lítill maður dökkliærður. Hal11^ var í hvítum sokkum, brettu1 utan yfir buxurnar upp ■ linén. Þar fyrir ofan var han falh arri í dökkbláum buxum, mjog egum, með græna bót á ann ... . - uirinn rasskinmnm, en gat a «

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.