Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 11
^EIMILISBLAÐIÐ 47 INSETUMAI |)At) var fagUr vormorgunn. j, I'átt manna var á götuni j e'kjavíkur_ Ung stúlka með j r®atösku í hendi gekk niður Hún staðnæmdist við reiðastöð, lagði frá sér tösk- °g spurðist fyrir um bíl, / atti að fara norður í land. Hin eftni var vísað á bílinn. Hann nist vera fullskipaður. Aoruð þ ér búnar að biðja 8aeti? spurði bílstiórinn, ^Rar 1 - . , , uun sneri ser tn hans. Já, ég hringdi í gær og ^ er Var lofað sæti norður. Ég ,li ^sta Einarsdóttir. s‘jó l,afði rétt tttn Einmitt það, svaraði bíl- ^■nn og leit á lista, sem hann 1 höndunum, það mun Vera. Hann renndi augun- ^ '^ir bílinn. Er ekki laust 1 þarna einhvers staðar? w l. Jú, svaraði ung stúlka, '^na er sæti. ^ feiðastjórinn vísaði Ástu H..^tið. Hún settist og fegins- ^ ^ra yfir andlit hennar. 81118 Vai" Sl* liríl iiennar ;'A ast að kornast úr bænum í sveit. 8ta þekkti engan í bílnum. þjj** 'ar fólk á öllum aldri, frá it til gamalmenna. Sunt- l9(?811 þlöð og aðrir liorfðu á v0r * Einstöku sinnum hj, S8eigætispokar látnir ganga aPöa llarðfisk 1^^***“ á nrilli. Einliver átti Ur. egt 8lúlki og annar pipar- Annars var þegjanda- 1 Eílnum. Ástu leizt vel uua, sem sat við hliðina á henni. Hún var hraustlec, ung og lagleg, og augu hennar ljóm- uðu af glettni. Stúlkan hafði bók með sér og var við og við að iíta í hana. Að lokurn setti hún bókina í töskuna sína. Það er ómögulegt að lesa í bíl, sagði hún við Ástu. Það er líka svo slæmt fvrir augun Þegar leið á tímann tók stúlk- an að ókvrrast. Hún sneri sér að Ástu. Æ, mikið er leiðin löng, sagði hún, mér dauðleiðist, ég þoli ekki þessa endalausu þögn. Ætli það sé ekki hægt að fá mannskapinn til að syngja? Halló, þið þama frammí, væri ekki reynandi að taka lagið? Jú, jú, ágætt, sögðu allir, liver í kapp við annan. Menn tóku að ræskja sig og stúlkan byrjaði með liárri raustu: „Sá ég spóa suður í flóa“. Allir tcku undir og varð nú glaumur mik- ill í bílnum. Að lokum stöðvaðist bíllinn þar sem Ásta átti að fara úr honum. Henni til undrunar fór sessunautur hennar einnig út úr bílnum. — Hvert farið þér? spurði stúlkan Ástu. Ásta sagði lienni, að bún væri ráðin í kaupavinnu að Bergi. Andlit stúlkunnar ljómaði af gleði. — ó, hvað ég er fegin, sagði hún. Hvílík heppni. Við erum báðar að fara að sama bæ. Ég er líka ráðin þangað í kaupa- vinnu. Mér lízt einmitt svo vel á yður. Ég efast ekki um það, að okkur muni ganga vel sam- vimian í sumar. Stúlkurnar sögðu hvor ann- arri nöfn sín, og Erna Ingimars- dóttir, en svo hét hin stúlkan, stakk upp á því, að þær þúuð- ust. Ásta var því fegin. Það var nokkur spotti frá veginum að Bergi. Þær röbbuðu saman á leiðinni og fræddust hvor um aðra. Þær sögðu frá heimilum sínum og ýmsu öðru og margt bar á góma. Svo féll samtalið niður um stund. Ema tók að raula lágt: „Því gervöll gæfa min hún er, geymd í höndum þér“. Ásta leit glettnislega og vingjarnlega á Emu. — I höndum hvers er ger- völl gæfa þín? — Gæfa mín? Ég----------ég er ekki hrifin af neinum manni enn þá. En heyrðu, sagði hún og lækkaði ögn róminn. Þekkir þú einlivem, sem þú gætir eagt þe8sá setningu við í alvöra. — Já, svaraði Ásta. Ema leit undrandi og forvitin á hana. — Ég skal nú ekki spyrja þig meira um þetta, sagði hún svo. — Það er ekkert leyndarmál, sagði Ásta, ég skal segja þér það. Gæfa mín er geymd í höndum Drottins. Ema leit hissa á Ástu. — Þú ert þá trúuð. — Já, það er ég. — Nú, þú ert þá líklega eins og einn frændi minn. En heyrðu, mér finnst þú allt of ung til þess að vera þannig

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.