Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 10
46 HEIMILISBLAÐlP Ég var svo önnum kafinn vi3 a3 skoða dýrð liafnarinnar á Fáskrúðsfirði, að ég veitti ekki athygli kerrukjálka, sem lá þvert yfir götuna, og rankaði ekki við mér fyrr en ég lá á fjórum fótum í forarpolli þar skammt frá. Hár gleðililátur vakti mig til meðvitundar um smán mína. Á tröppum næsta liúss stóðu tvær ungar stúlkur, á að gizka 15—16 ára gamlar, og lilógu „ósénert“ (þið fyrir- gefið orðbragðið) að óförum mínum. — Hann sá ekki kjálkann, auminginn, sagði önnur lítil og hnyðjuleg stelpa, sem ég var strax töluvert hrifinn af, og Ar' irgaf fúslega, að hún liafði hleg' ið að mér. — Nei, hann var að Iiorfa •' þig og sá hann ekki, svarað' hin, sem var liá og beinvaXU1’ — Mig. Ætli liann hafi ekki lieldur verið að horfa á þig^ Þú liefur ekki sagt mér svo Htí® af því, hvað þeir hafi veri® skotnir í þér Breiðdalsstrákarö' ir, þegar þú varst þar í f>rra' — Ojsen — oj-sen, svarar hin. Líitu á skóna hans. Þegar sú hærri Iiafði þetta mælt þ»stu þær hlæjandi inn í húsið, eD ég stóð eftir á götunni, leit ai°' ur á fætur mér og skaniniaðist mín. — Breiðdalsstrákarnir, hljéJI) aði í eyrum mér. Sá stúlkaI) það virkilega á mér að ég v£,r úr Breiðdal? Ég skaut nú í skyndi augu°' um upp í glugga næstu húsa’ og sá ég ekki betur, en í hverj' um glugga væri 15—18 ara gönnil stúlka, og allar voru þ®r hlæjandi. Ég flýtti mér af slysstaði*' um, lireint ekki minna eii blaðasali, þegar hami hefur'D®® í vænan bunka af Vísi, og flýur sér með herfangið ofan á Lækj artorg. Skömmu seinna rakst ég a hóp eða öllu lieldur tvo hóp‘l maiina, sem stóðu hver geg1’’ öðrum hægra megin á götuiiö1’ rétt við brúarsporðiim á ein11* af trébrúnum, sem ég gat 1,1,1 áðan. Fyrst í stað sýndist mér tveir af mönnunum vera að slást, eða eitthvað þess háttar, en hop' arnir niundu standa og horfa á hvernig orustunni lyki- ^ Framh. á bls■ á®-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.