Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Page 25

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Page 25
ÖEIMILISBLAÐIÐ 61 v°ru fyrir neðian augun, en andlit sjálfs myrkrahöfðingjans hefði ekki getað verið kuldalegra. — Hvað er hér á seyði? sagði hann, óblíður á svip, er hann k°m auga á frúna. —Það er — að við leggjum af stað klukkan ellefu, herra nilnn, svaraði ég og hneigði mig lítið eitt. Síðan gekk ég út um kinar dvrnar. Ég hafðist við í garðinum, þangað til brottfarartíminn var kðlega kominn, til að þurfa ekki að vera sjónarvottur að skihi- aðarkveðju þeirra. Síðan gekk ég út að hesthúsinu, án þess að fara fyrst inn í húsið. Þar var allt reiðubúið til brottfarar; kerinennirnir tveir, sem ég hafði krafizt, að fylgdu okkur til 'kuch, voru þegar komnir á bak hestum sínum, og þjónar mínir kúldu í lxesta okkar de Coclieforéts. Louis teymdi einn liest í Vlðbót fram og aftur, og hjarta mitt tók kipp, er ég sá, að á konum var kvensöðull. Við áttum þá ekki að fara einir saman. hver var það, sem ákveðið liafði að fara með okkur, frúin °ða ungfrúin? Og hversu langt ætlaði hún? Til Auch? t'g geri ráð fyrir, að þau liafi haft gætur á mér, því um leið °8 eg kom á vettvang, komu herra de Cocheforét og systir lians l,t úr húsinu; hann fölur á svip og hvasseygður, og vangi hans túraði, þótt hann reyndi að láta svo sem ekkert væri um að 'era, og hún bar svarta grímu fyrir andlitinu. • Ætlar ungfrúin að fylgja okkur? spurði ég eins og til U'álamynda. Með yðar leyfi, herra miiui, svaraði haun með beizkju- 'egri kurteisi. Ég sá, að hann réði varla við tilfinningar sínar, enda var hann nýskilinn við konu sína, svo að ég sneri mér undan. í*egar við vorum öll komin á bak, leit liann á mig. Kannske þér viljið leyfa mér að ríða dálítið út af fyrir nilgi þar sem ég hef gefið yður drengskaparorð mitt um að flýja ekki, sagði hann, og það var ekki laust við hik í röddinni. Og Sleppa við félagsskap minn! sagði ég. Það er sjálfsagt, að sv° miklu leyti sem það er liægt. Ég lét því hermennina ríða kippkorn á undan honum, en l'jóna mína fylgja honum eftir í hæfilegri fjarlægð með byssur Slftar á hnjánum. Ég rak svo lestina og hafði glöggar gætur a öllu, og losaði um skammbyssu mína í liylkinu. Herra de Coche- ^°fét muldraði eitthvað hæðnislega um allar þessar varúðarráð- 8tafanir og umstang það, sem leitt hefði af ósk hans; en ég hafði ekki lagt svona mikið á mig og farið svona langt, né lieldur llQlað fyrirlitningu og móðganir, til að láta lirifsa herfang mitt Ur greipum mér á síðustu stundu. Mér var vel ljóst, að mikil kaetta var á, að reynt yrði allt sem unnt var, liverja stund, til a*^ bjarga manninum á leiðinni til Aucli, og ég hafði ákveðið, a® hverjum þeim, sem tækist að hremma fanga minn frá vegna uppskerubrests, nauta- fárs og óbærilegra kvaða. Hump, hump, hvín í vagn- hjólunum. Fjú-úú, skrækir vindurinn. Hump, hump, hump. Áfram í norðaustur. Þau sjá glytta í litlausan frakka Jakobs framundan. Hann vísar leiðina framlijá tjörnum, mýr- arflákum og díkjum, framhjá illfærum leiðum þessa byggðar- lags. |£VEIKURINN er oröinn of langur. Daníel verður að taka skarið af ljósinu. Hann á erfitt með það, því liann er óvanur því, hann hefur venju- lega aldrei ljós hjá sér í her- berginu. Og týran blaktir fyrir gustinum. Veggirnir ganga í bvlgjum og minna á öldugang. Daníel horfir í kringum sig í herberginu. Það leikur bros um varir hans. Hann starir í Ijósið, það er eins og lifandi vera, lítil kát vera. Og hann beygir sig aftur yfir bókina, en stafim- ir eru livikulir eins og gras í stormi, en hann kannast við þá: „Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi. Jalive er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, 6em ákalla haim í eiulægni. Hann upp- fyllir óskir þeirra, er óttast Iiann, og hróp þeirra heyrir haim og hjálpar þeim. Jahve varðveitir alla þá, er elska hann“. . . . vagnarnir aka hægt áfram í stormi næturinnar eftir hnútóttum vagnfömm, er liggja niður með ströndinni. Þau halda norður í áttina til skóg- arins hjá Kögeflóa. Jakob þekk-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.