Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 28
64 irnir, sem við' urðuin að fara yfir, voru bakkafullir og freyS- andi eftir rigninguna daginn áður, svo að við vorum hvað eftir annað í mesta vanda stödd við að komast yfir þá. Um liádegið vorum við ekki koniin nema rúndega hálfa leið til Lectoure, enda varð ég óþolinmóðari með hverri mínútunni sem leið. Leiðin lá nú aftur niður á árhakkann, og fram undan okkur sá ég vað, sem virtist vera illt yfirferðar. Menn mínir reyndu með varúð að halda út í ána, en sneru frá lienni aftur og reyndu á öðrum stað. Að lokum tókst þeim að skriflast yfir og upp á bakkann hinum megin, og voru þá systkinin komin rétt að þeim. Töf þessi hafði valdið því, að ég var kominn mjög nálægt systkinuntim, þótt mér væri það allt annað en ljúft. Hestur ungfrúarinnar var tregur til að leggja út í ána, og varð það til þess, að við héldum því sem næst samsíða út í liana. Bakk- arnir háðum mégin árinnar voru mjög brattir, svo að við sáum livorki fram undan okkur né aftur fyrir, meðan við vorum niðri í henni. Ég veitti því en^a sérstaka athygli, og ekki heldur hinu, að tregða hests ungfrúarinnar hafði tafið fvrir mér og gert okkur viðskila við hina samferðamennina. Ég lét hest minn að mestu ráða ferðinni, en beindi honum samt þangað, sem ég áleit skárst yfirferðar. Þá hevrði ég allt í einu skothvell, og síðan annan, og loks aðvörunaróp. Ég skildi allt í einu vetfangi, áður en ópið var dáið iit. Sann- leikurinn stóð Ijóslifandi fyrir mér, og það var eins og ég hefði verið lostinn í höfuðið með heitu járni. Það hafði verið gerð árás á okkur! Það hafði verið gerð árás á okkur, og hér var ég staddur, bjargarlaus, niðri í gilinu, í gildrunni! Hver sek- únda gat ráðið úrslitum, en ég komst ekki áfram fyrir liesti ungfrúarinnar. Ég átti ekki urn nema eitt að velja. Ég sneri hesti mínum heint uj)]> að snarbröttum bakkanum, og hann tók undir sig stökk npp á hann. Hann vó sall á hrúninni eitt andartak, eins og hann væri að lirapa niður aftur, en síðan rak hann upp hræðslu- linegg og tók á öllu sem hami átti til. Honum tókst að komast upp á brúnina, og þar nam liann staðar, titrandi og frísandi. Sjötíu skrefum fjær á veginum lá annar manna minna. Hann hafði fallið með hesti sínum og hærði ekki á sér. Félagi hans stóð skammt frá lionum, studdi baki upp að jarðfalli einu, varð- ist fjórum árásarmönnum og hrópaði viðvörunaróp í sífellu. Hann lileypti af byssu sinni um leið og ég kom upp á bakk- ann, og felldi einn andstæðinganna. Ég kippti skammbyssunni tir hvlki niínu, og greip í tauminn á hesti mínúm. Enn var ekki of seint að koma manninum 1il hjálpar. Ég hrój>aði til hans uppörvunarorðum og knúði hest minn sporum, en allt í einu var ég sleginn fast á höndina, þegar ég átti mér einskis ills von, svo að ég missti skammbyssuna. Ég þreif eftir hyssunni, en missti hennar, og áður en ég hafði HEIMILISBLAÐÍP 1940, ila mannanna. Suinir reyndu að f®a birgðir sínar. Aðrir reyndu að en flestir urðu að sitja kyrrir og vera vitni að því, hvernig nazistar,1,r rændu eignum þeirra. Það var fimmtudaginn 9. niai að Þjóðverjar réð'ust inn í Hoflan ’ og á föstudagskvöld voru denian,a kaupmennirnir rændir um það ’ 2 500 000 dollara virði í demSnl',,,, úr geymsluhólfum Amsterdambank' Þetta voru demantar, er átti að sen til Englands, og áttu þeir að far þangað eftir helgina. í aftureldin? um morguninn hentu Þjóðverja sprengjum vfir alla flugvelli í erdam og víðar. f svefnrofunum, með æðiskenndu fáti, ruku ha" menn og demantakaupmenn úl *,al .j ans. Það var reynt ineð hraðsainl um víðs vegar um land að na l,ann handi við bankastjórann, en \ar livergi finnanlegur. Einn af 1 trúum bankans kom þó loksins. ‘ er var einn þeirra þriggja niann • kuniii að opna geymslubólfin. liamaðist með sótthitakennduni a ^ En ekkert skeði. Sprengjur þ2^- ._ böfðu fallið i grenndinni, höfðu e>^ lagt hinn tæknilega úthúnað. ^ antakaupmennirnir spörkuðu of' iiigarfullir í gólfið. Meðan á stóð, barst skeyti frá ensku kauPel , iinum. Það hljóðaði svo: Skip leiSinni yfir sundifi til nS stekjtt tma i Amsterdam. . a Leitað var aðstoðar sérfr®^1’ til þess að sprengja upp dyrnai- náðu í kunnan glæpamann. E" stálið stóðst allar þessar tilf Mikið af' sprengiefni var sett ,,n^. lásinn og kveikt í því með Ógnarleg druna kvað við, svo að ') aragólf Iiankans gekk í bylgj11111' ar dvrnar voru rannsakaðar, voru lokaðar eins og áður. Meðan menn ræddu, hvað f fr" skyldi. barst sú fregn til eyrna, i \ms,e nazistarnir væru kommr m - ■ a dam. Menn reyndu að sprengja einu sinni og enn á ný, og létu hinar voldugu dyr undan. v ^ ( mennirnir ruddust inn og gnP’1 ^((1) þá demanta, er þeir komust hou^^ undir. Þegar hér var koniið s ^() -Iiöfðu Þjóðverjar umkringt ban ^ Saint heppnaðist kaupmönnunun

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.