Heimilisblaðið - 01.03.1950, Side 34
70
tautaSi. Ég hélt dauðalialdi í þessa tilhugsun, eins og fjárhættu-
spilari festir alla von sína við síðasta spilið, og ég fór livað
eftir annað yfir þessi væntanlegu augnablik með sjálfum mér,
skipulagði þau og valdi þeim stund og stað, og reyndi að festa
liugann með öllu við þau. En hvað varð ég til að vinna? Já,
því miður lilaut það einnig að koma til sögunnar, og sú hugs-
un sótti því oftar að mér, sem lengra leið á kvöldið; og í hvert
skipti, sem ég kom auga á eittlivert kennileiti við vegiim, er
ég kannaðist við frá suðurförinni, þá er hugsanir mínar voru
með svo allt öðrum liætti, og ég hafði liaft áform í huga, sem
nú virtust vera svo gömul og grafin, þá spurði ég sjálfan mig
gremjulega, hvort þetta væri í raun og veru ég sjálfur, livort
þetta væri Gil de Berault, er alkunnur var sem premier joueur
á veitingahúsi Zatons, eða livort þetta væri einhver Don Quixote
frá Kastilíu, sem berðist við vindmyllur og teldi rakskálar vera
gerðar úr gulli.
Yið komum til Agen þegar langt var liðið á kvöldið, er við
liöfðum þreifað okkur áfram eftir hliðarstíg skammt frá ánni,
holóttum, vöxnum víðitákum og alþöktum froskalirognum, svo
að ekki hefði verið verra að ösla mýrafen. Loks er við sáum
ljósin í veitingahúsinu „Bláa stúlkan“, fannst okkur sem við
hefðum komizt í tengsl við nýjan heim, og það var nóg til að
hleypa samstundis nýju fjöri og lífi í æðar mínar og fanga míns.
Um kvöldið hófust þar hinar kynlegustu samræður við arin-
inn, ag snerust þær um atburði í París, um leynilega mótspyrnu
gegn kardíánlanum, sem móðir konungsins væri potturinn og
pannan í, og u'm rökstuddar líkur fyrir því, að einhverra sannra
fregna mundi að vænta af þessu í þetta sinn. En veitingamað-
urinn taldi ekkert á þessum fréttum að byggja, og ég var hon-
um lijartanlega sammála. Meira að segja herra de Cocheforét,
sem í fyrstu var ekki fráhverfur því, að eitthvað kynni að vera
liæft í þessu, gaf upp alla von þegar haun lleyrði, að fréttir
þessar hefðu einungis barizt frá Montauban, þar sem slíkar
fleipurfregnir liöfðu alltaf borizt þaðan annað veifið, síðan
borgin var tekin herskildi árið áður.
— Þeir drepa hann um það bil einu sinni í mánuði, sagði
veitingamaðurinn og glotti. Stundum á konungurinn að liafa
tekið í taumana — hertoginn af Vendöme, þér skiljið — og
stundum móðir konungsins. Nei, ég lief alltaf verið löghlýðinn
þegn hans liágöfgi — mér er sagt, að hann láti nú orðið kalla
sig það — síðan lierra de Clialais og marskálkurinn urðu að
láta í minni pokann.
— Er allt með kyrrum kjörum hér um slóðir? spurði ég.
— Já, algerlega. Hér liefur allt verið með friði og spekt
síðan Languedoc-málið var úr sögunni, svaraði liann.
Framh.
heimilisblaði^
monsjö nömi biskví, heyrðist
mér liann segja.--—
Hátt angistarvein gerði end3
á hina fróðlegu saniræSo-
Franskir og íslenzkir sjóroen®
þutu til aðstoðar, og tölu<5u
nú hver sitt móðurmál ónieUr
að, að minnsta kosti fannst mer
ég kannast við íslenzku bl°ts
yrðin, þar sem ég sveif í laUfiU
lofti ofan í gilið. Söguhetjan’
ég sjálfur í eigin persónu, ba
sem sé gengið fram af uppU ^
ingunni við brúna og hrapa
ofan í gilið. Þannig endaði mu
fyrsta för yfir Reindalslieiði **
Fáskrúðsfjarðar.
mæl lci
if-
Hjá Sameinuðu þjóðunum eru sja
sagt margvíslegir trúarsiðir. í
ríku og Englandi er algengt að P*
og mót hefjist með stuttri gu®r® ^
isstund. Fulltrúar þessara þj®ða
fleiri þjóða hafa saknað slíkra sluI'
da
á þingum Sameinuðu þjóðanna.
þar eru engin tök á að hafa u
_ AUla að P
:kk-
stundir. Margar þjóðir álíta, að Þu r
ði
Sameinuðu þjóðanna komi Guði e ^
ert við. En 9. september s.l. álykta ^
nefnd, er kosin hafði verið, að 8
þing Sameinuðu þjóðanna skylái op^
að og slitið ineð einnar mínútu P
og átti sérhver fulltrúi að hugsa
Guðs eftir því sem honum þókna 1 ^
44 þjóðir samþykktu ráðstöfun Pe
Engin greiddi atkvæði á nioti-
Rússland, Hvíta-Rússland,
Úkraína, Jugóslakía, Pólland, Le
slóvakía og Ungverjaland satu
Það böföu
við atkvæðagreiðsluna. *-*■>' - .f
borizt mörg hundruð áskorunar
og það er m. a. þeirra ve8u®
Tryggve Lie ber fram þessa ti ^
á næsta þingi, en þá verðui
fullnaðarákvörðun í málinu.
Bihlían selst bezt allra bóka í
ríku. Árið 1947 voru seld 9,24 mi 1 ,
eintök af biblíum og testamen111 ^
álfunni. Það er 2% sinnum nieira
1937.