Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 9
45 ^EIMILISBLAÐIÐ slap standa. Fer varlega, stevpti mér út í liægri '*^Uria. Éjr þræddi nú liarð- ®P°fana um stund og fór var- því átján ára menn geta ei-ifi lífhræddir ekkert sífiur 11 eblri memi. Eftir drvkklanga luild hurfu sporin undir nýrri 'hiii. Tsfú stóft' ég aftur einn í sniá I J°tium og þokunni. Umkomu- aus os hræddur, og nú var ég dfðulaus. Ætti ég að snúa við? , ei ■■■ Halda áfram? Hættu- era kyrr þar sem ég var 'egt A k, 0l»inn. Óráð. ^udirinn varS sá, að ég staul- ,3ist áfram eitthvað út í þok- °a og snjóinn. Manndráps- :Úi* beið. og þrítug björgin ^1 1 leyni. Jl'að var þetta? Guð hjálpi íl,er- Jiirðin, eða öllu lieldur 'f. ri*?n, opnast skyndilega við .;, tur mér. Ég sé í hæsta lagi ti fet niður þ ennan lóðrétta VeRg. Snúðu við maður . . . Haltu áfj. a,u mannskræfa . . . Þii JfePur þig, asninn þinn . . . ! ^eiuióttin, ætlar að snúa við! ■'uuig þutu mótsagnar hugs- !',lr gegnum liuga minn. En K 8jálfur stóð ráðvilltur og úr-. 'e3alaus á brekkubrúninni og 1,,rði hvorki að snúa við né I, 1bla áfram. c ., ’Ujorinn var mjúkur á ^ekkubr, ininni. Það var strax 101 fannst mér. Tíeimskan bar 'okum liærri hlut í viður- '^U sinni við skynsemina. Ég °r hægi og hægt að fika mig "ður brekkuna, en svo var "iu brött, að jakkinn á haki II, "r straukst við fönnina, ef ég !-,°ð uppréttur. b'ram undan var tómið fvllt þoku. Fyrir ofan og neðan þoka, að baki fönn. Til hlið- anna glórði í kolsvarta hamra- veggi. Ömurlegur samastaður, fannst mér. Sannkallað mann- drápsgil. Og áfram bélt ég, neðar — neðar — fet fyrir fet. Allt í einu gerðist undrið mikla, Ef til vill það mesta í þessari minnisstæðu ferð. Ég steig niður úr þokunni. Næst- um eins og þegar maður stígur niður um veikan ís. Ég var kominn niður úr þokunni upp að mitti, ennþá lá hún þó á herðum mér sem ullarflóki. Ýmis kynleg fyrirbrigði eða náttúruundur hef ég séð um dagana síðan þá. en það sem gerðist í norðurhlíðum Rein- dalsheiðar, mun verða mér einna minnisstæðast. f nærri tvo tíma hafði ég ekkert séð nema gráa þoku og livítan snjó, og nú stóð ég liér liálfur út úr og hálfur inni í þokubólstrunum. Nokkur fet til, og þokan lék við efstu hárin á úfnu höfðinu. En hvað var þá fyrir neðan? Kolsvartur — nei, mórauðnr, þröngur fjalladalur. Allstór á raulaði þvngslalega í dalbotn- inum. Ég var staddur í innstu drögum Tungudals. Ferðinni um Reindalslieiði var lokið. CEGIR nú ekki af ferð minni ^ fvrr en ég kom í útliverfi Búðakauptúns. Smá kumhald- ar og kofaskrífli voru á stangli. Flestir voru kofar þessir úr timbri. klæddir tjörupappa- slitrum. Retta voru gripahús þornaranna við botn Fáskrúðs- fjarðar. Heima í Breiðdal vom fjár- og liesthúsveggir hlaðnir úr torfi og grjóti, en hér voru þeir úr timbri. Að vísu mátti ríða fylfullum memm milli hurða og stafa, og hundar og kettir gálu auðveldlega haft leikfimisýningar út og inn um veggina, en timburhús með tjörupappa krefjast eftirtektar, ekki sízt, ef reisa þarf við þau spelkur, svo þau snarist ekki á hliðina. Mér komu í liug atburðir frá síðasta liausti. Við Gústi vor- um að tyrfa ærhúsin út og niðri á túninu. Rennandi blautar níð- þungar forartorfur urðum við að burðast með í fanginu, eina af annarri upp á fjárliúsmæni, og renna þeim síðan niður hús- þekjuna með viðeigandi pústr- um með hnúum og hnjám, svo hvergi yrðu hólar eða hnjúskar. Ég fylltist aðdáun og lotn- ingu yfir nýsköpun Fáskrúðs- firðinga. Hefði ég þá kunnað það hrafl af mannasiðum, mundi ég hafa tekið ofan fvrir hrútakofahurð lir mahoní, sem hékk á annarri löminni fyrir hrútak.ofa, skammt frá götunni. Búðakaupatún var hyggt í brattri hlíð inn undir botni Fáskrúðsfjarðar að norðan- verðu. Nokkrir gilskomingar eru í hlíðinni, þar sem þorpið stendur, og trébrýr voru þá er sagan gerðist yfir gilskorninga þessa. Húsin stækkuðu smátt og smátt eftir því sem nær dró hjarta horgarinnar! T.angar * bryggjur teygðu sig út í logn- kyrran sjóinn. Frönsk skúta lá bundin við eina þeirra. Húrra! hrópaði ég með sjálf- um mér. Ég fæ að sjá Fransara! Ég fæ ef til vill að sjá franska skútukarla!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.