Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 17
^EIMILISBLAÐIÐ 58 H arti n A. H a n s e n Róserai \j ll.ar.t'r‘ d. Hansen er danskur rithöfundur. Saga sú, er hér birlist eftir hann, I ‘st “ timum átthagaf jötranna í Danmörku. Kjör bœndanna voru þá ákaf- ji a ^ágborin og eina leiSin til aS losna úr áþjáninni var aS flýja frá heim- * sinum. Daníel mun veröa öllum minnisstœS persóna. Hann liggur hel- Ur< en sýnir dæmafáa rósemi, þótt hann sé skiÍinn eftir einn og ósjálfbjarga. F jú-úii .. . Vindur- ltlr* kemur syngjandi að vesl- '"1' Hann þýtur gegnuin skóg- ^113, yfir nakin engin og vað- ^ál ki 8gráa akra. Fjú-úú, liann etlll,F að vestan og fer yfir v,*ngar og tjarnir, mosa- pflll^ur og þurra þistilskóga. I 11,1'’iv, hvíslar hann við síða . 8il Havnelev-mannanna, og ram þýtur hann yfir gráa °rriakra og grafreiti, yfir aust- I ^’éraðið, niður að kaldrana- f| ar' klettaströndinni og út á a;,11n. Sjórinn rýkur. ' indurinn blæs í eyru mann- |lllla. svo að þeir heyra tæp- ^a kver til annars. Sem betur *r iiafa þeir ekki inikið til t raeða um. Hvað er meira að segja? Það eru ennþá menn eftir hjá Tomebjerg- as' Hinir eni farnir heim með I e°a og hesta. A þurri, rauð- eitH jörðinni eru för eftir sleð- ,"a' Hörin liverfa í þvkka þist- Jarrinu og safaríka grasinu Hðri við Havnelevþorp. j. ^að koma tár í augu Jakobs i,ri18 af vindinum. Því auð- ’hað er þaj\ af vindinum! A ^óru 11(.fj hans liangir sultar- r°Pi5 tær eins og kristall. Hann «r . * • j aöeins hálfsextugur, en er eSar orðinn gamall, boginn og þreyttur. Droparnir, sem renna úr augum lians vegna storms- ins — því auðvitað er það hon- um að kenna! — hafa um marg- ar leiðir að velja niður eftir magra, toginleita andlitinu, sem er nierkt djúpum förnm eftir sorgir og áhyggjur og vaxið skeggflóka, er líkisl illgresi. Bóndinn strýkur dropana af nefinu með moldugri hendinni og verður óhreinn í framan. Hann leggst á hnén í lausan jarðveginn og klappar lítilli hríslu, er hann hefur gróðursett þar. Það er þyrnihrísla. Það er minnismerki. Maður Jiefði vel getað sett kross, segir Kristinn, nábúi hans, sem er hár eins og siglu- tré, en siginaxla. Maður er ræfill! segir Jakob Jörn. — Maður liefði vel getað fengið Daníel þinn til að mála „Valborg“ á krossinn, segir Kristinn, — sú síðasta, sem ég átti, hét Valhorg. Hún var bezt þeirra allra. — Skennntun fátæks manns varir skammt, segir Jakoh. Þarna hefði átt að standa Valborg, segir Kristinh og gón- ir á stóra moldarhauginn, þar sem þeir liafa gróðursett þvrni- lirísluna. Hann þrífur í treyju sína liugsandi á svip og klórar sér. — Við erum ræflar! segir Jakob, dauði er betri en sí- felldur ótti við nauð. Mennirnir sex liafa lokið mokstrinum. Þeir standa með skóflur á öxlum og liorfa á haugana. Á litla þistlinum, sein er nýgróðursettur, eru ekki mörg blöð, og þau eru með svörtum og gulum blettum, því árið er senn á enda. Það er komið haust. Á himn- iuum þjóta skýin fyrir vindin- um, en stöku sinnum sést í bláan himin. Hátt í suðri yfir flóanum sést sólin af og til, rauð, líkt og stríðsmerki. En það er kalt, og þorps- mennirnir aka sér á ineðan þeir horfa þögulir niður á jörðina. Hér liafa verið grafnir yfir fimmtíu nautgripir. Nautapest hafði liertekið þá. Síðasta kýr Jakobs Jörns var fallin, og einnig síðasta kýr Kristins, er heitið hafði Valborg. Enginn þessara jiorpsmanna eiga fram- ar kýr. Svo drattast þessir átthaga- fjötruðu bændur heirn í áttina til Havnelev, er líkist lirauk af gömlu spreki með brenni- netlum á, milli trjánna. Aðeins einstaka hvítur gafl er sjáan- legur. En kölkuð kirkjan gnæf- ir hátt. -— Það væri ekki afleitt að fá að vita, hvað þú ætlar að gera, segir Jakob Jörn. — Ég hélt, að þið jiyrðuð ekki, segir Kristinn, án þess að svara Jakobi beinlínis. Þeir ganga saman á eftir liinum. —- Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir Jakob,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.