Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 23
^Eimilisblaðið 59 kyrtilfald kardínálans Framhaldssaga eftir Stanlex J. Weyman '^3 lokum gaf hún mér merki um að setjast niður, og gekk S'° út £ Jyrnar, sem sneru út að garðinum, og stóð þar og S|ieri við mér baki. Ég hlýddi. Ég settist niður. En þótt ég hefði |Ö8kis neytt síðan daginn áður, kom ég engum bita niður. ® Éandlék hnífinn, og drakk, og varð sár og reiður yfir þess- ''skrípaleik. Síðan leit ég út um gluggann, á rennvota runn- lla °g rigninguna og sólskífuna í fjarska — og inér kólnaði aftur. £ einu sneri hún sér við og gekk til mín. ' Þér borðið ekki, sagði liún. . Eg fleygði hnífnum frá mér og stökk á fætur, frá mér num- 1111 af geðsh h Mon Dieu, frú! hrópaði ég. Haldið þér, eg sé alveg tilfinningalaus? ®g á sama augnabliki varð mér það ljóst, livað ég Iiafði gert, 'a^a fólskuverk ég hafði framið, því hún varpaði sér í sama 'eifangi á hnén á gólfið, vafði örmunum um hné mér, þrýsti ta*votum kinmim sjnum að grófum fötum mínum og grátbað ^g um náð — um líf, líf, líf hans! Ó, það var, hræðilegt! Það j^r lu'a;ðilegt að heyra ekkablandna rödd hennar, að sjá ljóst ar hennar hrynja niður um leirslettótt stígvélin mín, að finna ^annvaxinn, smágerðan líkama liennar kippast til af ekkasog- Ul 11 ’ að finna, að þetta var kona, göfug kona, sem niðurlægði sJa]fa s[g þannig við fætur mína! ý" Ó, frú, frú! æpti ég í örvæntingu minni. Gerið það fvrir llrg» að standa á fætur. Standið á fætur, eða ég neyðist til að fara! . '~T Líf hans, aðeins líf hans, stundi liún með ákefð. Hvað . e Ul' hann gert yður, að þér skulið ofsækja hann eins og þér afi3 gert? Hvað höfum við gert yður, að þér skulið valda °^Eur þessari óhamingju? Ó, sýnið okkur miskun! Sýnið okk- ist þó daglega. Andaðist þar í tjaldi sínu á árbakkamun fyrir neðan sjálfa lögréttuna um nóttina á niilhun þess 17. og 18. júlí, 61 ára gamall. Hafði hann þá lögmaður verið 22 ár og þar fyrir vicelögmaður 8 ár, alls 30 ár. Lík lians flutti viku síðar af alþingi sýslumaðurinn í Borgarfirði, Sigurður Jónsson, með nokkrum öðrum, norð- ur í Víðidalstungu, eignarjörðu hans og heimili, og var þar jarðað. En al' þinginu fylgdu því norður í hraunið allir fyrirmenn, sem nálægir voru: amtmaðurinn Mag. Jón, lögmenn Ní- t'ls Kier og Benedikt; landfógetinn Cornelius Wulf, prófastar, sýsluinenn, lö'gréttumenn, að vísu 100 manns. Hitardalsannáll. SKEMMTANIR Á ÍSAFIRÐI Það er hvorttveggja, að skemmtanir hér á ísafirði eru eigi margar, enda Iremur hjárænulegar þær fáu skemmtanir, sem um hönd eru hafðar. I vetur hefur verið hér dansfélag, sem heldur dansleiki tvisvar í hverj- um mánuði, en þar með fylgir sú ísfirzka, að enginn karl eða kona, sem gift er, má koma þar inn fyrir dyr. Ef það væri eigi af heldra taginu, að kallað er, sem heldur þessar dans- samkomur, kynni mörgum að detta margt í hug. En, svo að sleppt sé öllu gamni, þá virðist það ærið óviðfelldið, að vera að gera þennan flokkamun. Allir hafa gott af að létta sér upp við og við, og í ekki stærri hæ en ísafjörður er, ættu menn að geta kom- ið sér í hróðerni sanian unt saklausar skeinmtanir, án þess að láta giftingar eða skoðanamun koma til greina. ÞjóSv. 31. des. 1890. SKÁLDALAUN I fjárlögum annarra menntaðra þjóða eru árlega veittar fleiri þús- undir seni lieiðurslaun til helztu skálda þjóðanna. Allar menntaðar þjóðir viðurkenna, hve mijda þýðingu fyrir þjóðlífið fagur og þjóðlegur kveðskapur hefur, og telja sér skylt að bera umhyggju eigi síður fyrir andlegum en líkam- legum þörfurn þjóðfélagsins.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.