Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 29
^eimilisblaðið 65 attað mig, reið ungfrúin liesti sínnm liart á hest minn og sló ^ann í höfuðið með svipu sinni. Hesturinn prjónaði æðislega, °R ég sá hatrið leiftra úr augum hennar í gegnum grímuna, og Inin lyfti hendinni aftur, og á næsta augnabliki lá ég á götunni e»is og klaufskur kúasmali, en liestur minn þaut burt á harða- stökki. Hestur hennar Jtafði líka orðið hræddur og hlaupið sPölkorn burtu, og barðist hún við að ná stjóm á lionum. Ef sy° hefði ekki farið, held ég helzt, að hún mundi hafa látið ^est sinn troða mig undir fótunum. Mér vannst tími til að sta,)da á fætur og draga sverð mitt úr slíðmm, og á næsta augna- ■diki var ég lilaupinn á vettvang. Þetta hafði allt skeð í einni 8Vlpan. Maðurinn varðist eniiþá, og reykurinn úr byssunni var e«itþá sjáanlegur. Ég stökk yfir trjábol, sem lá yfir götuna, í sömu svifum riðu tveir mannanna til móts við mig. Annar J)eirra bar grímu fvrir andlitinu, og virtist hann vera fvrirlið- lt'«- Hann geystist að mér á hesti sínum, og ætlaði að láta hann lr°ða mig undir, en ég veik liðlega til hliðar, skauzt frá hon- og réðist að hinum manninum. Mér tókst að fæla hest |ta«8, gvo að hann gat ekki strax komið vörn við, og hjó hann 1 °xlina áður en honum gafst tóm til að átta sig. Hann þeysti ln,rtu, bölvandi, og reyndi að ná stjórn á hesti sínum, en ég 8«eri á móti manninum með grímuna. Fantur! öskraði liann, og stýrði hesti sínum beint á mig. ^ann hafði nú svo góða stjórn á hestinum, að ég átti fullt í a«íti með að verjast falli, og gat með engu móti náð til hans n,eð -sverði mínu. — Gefizt upp, blóðhundur, kallaði hann. Eg svaraði honum með því að særa hann lítils liáttar í hnéð, 111 félagi lians kom að okkur áður en ég fengi meira að gerl, svo réðust þeir báðir á mig, og lögðu að mér með sverðum s,«um allt hvað af tók. Þeir stóðu miklum mun betur að vígi 'n e£i þar sem þeir voru á hestbaki, og því uppi yfir mér, svo eg gat ekki annað aðhafzt en verja mig. Brátt varð ég að V,"kja að jarðfallinu og hafa það að bakhjarli. I viðureign á borð ' þessa mundi skylmingasverð mitt liafa verið alls ónóg, en s<*«1 betur fór hafði ég tekið með mér bardagasverð, þegar ég ^nr frá París. Ég var að vísu ekki jafnleikinn með þessu sverði °8 ttiínu eigin, en samt tókst inér að verjast öllum lögum þeirra «g höggum, og þar að auki að veita hestum þeirra smáskeinur 'i3rU hvoru, og lialda þeim frá mér með því. Þeir sóttu enn 8,1111 ákafast að mér, bölvandi, og var ekki laust við, að ég væri |(‘hinn að lýjast. Þriðji félagi þeirra gat komið á hverri stundu Pe,ln til aðstoðar, og auk þess var alls ekki ósennilegt, að ung- [r«in reyndi að bana mér með minni eigin skammbyssu. Allt 1 einu tókst mér að slá sverðið úr hendi mannsins með grím- ,lai og varð ég því mjög feginn. Hann knúði þá hest sinn niiskunnarlaust sporum, og ætlaði að ríða beint á mig, en þar 8e,n ég hafði hvað eftir annað snert húð liestsins með sverði n,ínu, prjónaði hann og varpaði manninum af baki. I sama sleppa út. Þeir leituðu hælis í litl- um skurði, hálfan kílómetra frá hank- anum. - Þetta veit maður af siigu þessari í dag. Það eina, sem maður veit að auki, er, að aldrei síðan hefur neitl spurzt til mannanna eða demantanna, er þeir tóku með sér. Þeir hurfu nteð öllu. England tapaði þessum demöntum. En samt sem áður var það England, sem vann stríðið um demantana, eink- um vegna þess, að það réði yfir þýð- ingarmiklum svæðum, eins og Suður- Afríku. En stríði þessu var læplega lokið, þegar annað hófst. Demanta- stríðið er komið inn á nýja braut. Stríðið milli austurs og vesturs er einnig stríð uni demanta. England er enn á ný í fremstu röð, cn maður leyfir sér að vona, að þessi sam- keppni leiði ekki til heimskulegrar stvrjaldar, þar sem demantakaup- mennirnir græða að vísu á tá og fingri, en allur almenningur híður stórtjón af. Hjemmet. Biblíustofnun Framh. uf bls. 38. Þá koniuin við að útvarpinu, er hefur sérstæðu hlutverki að gegna. Allan daginn frá morgni til kvölds er fluttur þar andlegur hoðskapur um frelsara vorn Jesútn Krist. Hin mörgu liréf, sem stofnuninni hafa borizt, bera vitni uin það, að Drottinn hefur lagt hlessun sína yfir starf þetta. Margir hafa á þennan hátt hlotið dásainlega frelsun. Á síðari áruin hafa fleiri náms- greinar verið kenndar við skólann. Af þeim ætla ég aðeins að nefna eina: FLUGSKÓLANN Skólinn liefur sinn eigin flugvöll, flugvélar og kennara. Allt er þetta notað í þágu kristniboðsins. Margar flugvélar og kennara. Allt er þetta anna. Allt þetta starf hendir á það, að tíminn er stuttur og boðskapur Krists á brýnt erindi til inannkynsins. Einhverjir lesendanna munu eflaust s|iyrja: Hvernig fær stofnunin fjár-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.