Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 22
58 ÚR ANNÁLUM Anno 1603. Vetur dáj’óónr til veór- áttu, svo fitnuð'u peningar, |>ar Jieir voru eftir jól. Aldrei liefur skeð hér á landi slíkt niannfall sern jiá af liungri, svo það er ógnarlegt, hvað fólkið hefur niér þar sagt, sein það inundi. Það finnst prentað í einum fonnála lierra Guð- hrands, að 600 fólks hafi af vesöld dáið í Skagaf jarðarsýslu. Þá voru seld jarðagóss í landinu með afföll- um, og fengust )>ó ekki seld sem þurfti. — Þá var fráhær þjófnaður í landinu; liefur gert hallæri. Hrvggi- Iegt er að heyra slíkt tilfelli, sem |iá skeði af hungursneyð i landinu. Þessi vetur í Þórhallaspá heitir Piiiingur. Fólkið hreiskti við eld sér til matar hein úr haugunum og forna skó, og annað þvílíkt. — Fiskur var þá og lítill við sjóinn. Menn sumir, er lil sjóar fóru, höfðu ei annan mat með sér, en steiktu nokkuð af nautsliúð- um á kveldum. Anno 1661. Hálfuni mánuði fyrir jól kom vestan frá Bjarglöngum að Snæfellsnesi eitt skip, hafði verið í sjó 11 vikur, 9 vikur í villu, vissu ei, livar þeir voru; var sent frá Holiandi til Færeyja, en ftindu þær aldrei; mættu stormuin og stríðviðr- um, þekktu sig fyrir Rattðasandi: var þá skipið orðið svo fttllt af sjó, að þeir óðu í hné sjóinii í káatunni; höfðu ekki séð eld eður etið niat í 3 daga. Þeir hleyptu svo með fullt skipið rétt undan, máttu ei neitt við liggja, renndu svo upp í Skarðsvík fyrir initart Öndverðarnes. Gaf sig þá einn út í sjóinn nteð kaðlinutn, gal á land koniizt, og festi svo ineð Islenzknm, sem þar voru til hjálpar komnir, og rérti þeir svo á kaðlinum til lands, mennirnir. Þar var með þeint ein færeysk kvensnipt, sem hafði verið á Hoilandi nokkttr ár; hún komst og á land nteð tilstyrk. Þar var hjálpað miklu eður niestu af góssinu, nenia nokkrum viðutn, sem ekki náðust. Svo hrotnaði þar skipið og rak hurt hrotin og nokk- urn viðinn, og síðan rak nokktið af viðnunt í Bjarneyjum og inn tint Skarðsstrandareyjar, • og líka hér unt Ströndina og (í) Langeyjuin; var mjög hrotinn sumsstaðar. Hann rak og á Gröfttm, á Reykjanesi og ann- ars staðar, hvern rekavið að þeir keyptu Eggert Björnsson og Bjarni Pétursson fyrir 64 vættir. Skipin frá Höfðanum og frá Búð- tun komu ei fram um haustið, meina iiienn forgengin. Þá um haustið, um jólin eður litlu fyrri, sást ein halastjarna með hjörtti Ijósi, hvert kveld, allt á Þorra eður lengtir. Item á jólunum öndverðlega sáu margir menn, unt niorgun utn döguit eður litlu fyrri, hjarta ský- flekki á austurloftinu, ýntislega lita, svo í húsunum hirti ntjög uf þessu. Item norðanlands sást á einu kveldi, af inörgum mönntim, maður hjá tungl- inu, og svo alla nóttina, þar til tungl kom á vestrið, þá varð af því til- sýndar sent dauður maður lægi á líkbörum. BaUarárannáll. 1743. Á mánudaginn næsta fyrir uppstigningardag hrakti áttræðings- skip undan Jökli: það fór frá Helln- uni tnn morgiiniiin, ætluðu í Rif í iippgaiigsstinnanveðri, og sigldu inn fyrir öndverðarnes; ]>á kom aðal- rokið; áttu fáeina faðma til klett- anna; \orit á 8 menn, ætluðu að draga til lands og gátu ekki, ttndti síðan upp segl og vildu hleypa eitt- hvað vestur af; þá brotnaði fyrir þeim stýrið, renndu síðan á rciðanum, hvað HEIMILISBLAÐl0 fara vildi undan daginn út og "ot ina eftir; fengu eitt áfall skö"11" eftir það stýrið hrotnaði, svo >) í þóttur. Þeir ruddu þá ofan af s jiiiia inu öllu háfermi, svo eftir var i» en hálffermi. Á þriðjudagi"" koinið vestan stórviðri; sigldu Þ1'1, þó undaii með ltægð .og feng" ónbil • annað áfall, svo að tim non ,do þriðjudaginn, sent þeir nieintu >""" . vera nær dagmálastað, hvað sl111' iiéldu Búlandshöfða, héldti siða" re^ á það, en þá þeir nær kontu, þeir, að þar var Háasker; er e ólíkt, þeir liafi komnir verið f,al iindan Raiiðasandi. Sigldu síðan l®I,ð leið inn með Skorinni nálægt skerjaklasa, sem þar fyrir laitdi bf ur, og lentu síðan á miðvikuda^ morguninn nálægt Brjánslæk, ^ ^ eð séra Sigurður Þórðarson hjo, er gerði þeint hinn hezta greiða, > til matar og rúma; hann sntíð tíðaði of fyrir þá stýrið aftur. Þaðan re þeir 4IIU kvöldið og kontu a ;ist» upP' \or» of stigningardagsmorgun í Flatey! þar við emhættisgerð; fengu Þar góðan greiða, fóru síðan tneð k> ■ fólki til Bjarneyja; þar var og þeini greitt. Reislu svo þaðan a fyr,r f»st«- dagsmorguninn og að Hallbj""1 , eyri, síðan þaðan um nóttm" lengra út eftir Eyrarsveit; böfð" mótvind, þó liægan; nokkrir þar knnnugir; þeir fóru þar upP hæi; gerði síðan norðankælu of ,or» tii" tii" kveldið; sigldu svo þaðan og b"1 á sunnudagsniorguninn í R*f> 1 þeir ætluðn á skipinu nteð fyrs*a' Sérhver einn, sem hér var um » ngt, má játa þetta stórt Guðs ki» verk. Guði eilíftim sé lof og ‘ - iiann fyrir öll sín dásemdarverk, seiu ^ hefur oss auðsýnt syndugum '» uni tipp á vora sálar- og lífs vel ' GrímsstaSaannól'- Auno 1 727. Lögmaður Páll fór heiman frá Víðidalstungu, Vídal’" til hcilsttlítill, fyrir Jópsmessu suður samfundar við nokkra sýslunie,,u Mannamótsflötum hjá Hesti > BofP"^ firði, svo sem hið fyrra árið, upP sainhurð og sanitckt nýju 1 ap»11 ’ _ Þaðan komst hann með veikan itiá" upp á alþing og setti það ein»s* hafði síðan litla fótaferð, en klæ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.