Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 5

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Side 5
Áð en sólarhringur er liðinn, tekur leys- garvatnið að fossa niður um þá. Stór be°lg ^lofna úr þeim á allar hliðar og vÁ'as^ burtu. Á fáeinum sólarhringum eða r ftUö1 ■— ef um mjög stóra jaka er að jj a ~~ hefur ferlíkið liðast sundur, ýmist hr^v^ öllu e®a or^ bröngli, sem ®kst um siglingaleiðina. r núantekningar eru þó til frá þessari g u, samkvæmt frásögn Robertsons Dins- les leautinants, sem er fyrirliði varð- ^ eúarinnar. Árið 1926 rakst breskt skip eifarnar af ísjaka rúml. 300 kílómetrum f.l?r sunnan Bermuda-eyjar. Enda þótt lnn væri nú orðinn samanskroppinn svo 0?0?’ hann var aðeins 9x4 metrar — efr611111 me^ri UPP úr sjó — var nógu mikið lr af honum til að geta sökkt heilu skipi. ^ 0l’garísjaki er jafnan hrollvekjandi sýn e 1 sólskini blindandi ófreskja og í myrkri for bkastur risavöxnu skrímsli úr ^ Ue®kju — eða svæsnustu hugarflugs- 0 lu^ýrum. Ytra borðið getur verið slétt þag 1e^t sem á marmara, en einnig getur hv ar Norðurhafsins eru yfirleitt skjanna- bf -11 nieð þykkum grænum, bláum eða u Unum rákum af jarðvegi, sem festst hef- 1 þeim á leið þeirra til hafs — og komið jhJJ Undan sjálfum jöklinum: gömul jarð- Se • Stundum eru smáir jakar og hröngl,. þe l°snað hafa frá borgarís, fyrirboði Ss Sern er í nánd. j.: ahlnn getur verið í laginu t. d. eins og bf a,vaxin terta — flatur að ofan og með Vat ^Hðar. ^n kannske hafa veður og bo,lSorfið á hann turna og tinda, ellegar 1 hann stóra skápa, jafnvel göt í Vei’ið mjög hrjúft, götótt og dökkt. ís- ö°rað ICiT+^m hann. Aðrir eru kúptir að ofan. ag Útu jakarnir eru einkum hættulegir, því þ . rafsJárbylgjur skipanna skreppa af u lru og framhjá, í stað þess að skella beint leim og endurkastast. — bor ° ^^altali er veitt athygli u. þ. b. 425 Uj, ^arisjögum árlega á skipaleiðum Norð- Ujj . i'iantshafsins, en fjöldinn er þó ærið fór+a^n ^ra ari tH ars- 1912, þegar Titanic ■j s > voru skrásettir 1019 jakar, en aðeins báT^ ^24. Slæmt var ástandið árið 1957. Ve. 0l»st talan upp í 1200. Árið eftir var eftirtekt aðeins einum jaka fyrir ÚB; Dwili SBLAÐIÐ sunnan 48. breiddarbaug, og ekki þótti nauðsyn að senda skip á vettvang. Hinsvegar var árið sem leið óvenju erfitt ár fyrir varðsveitina. Yfir 700 jakar kom- ust það langt suður á bóginn, að þeir stofn- uðu siglingunum í hættu, og óskýranlega mikill fjöldi sást á stöðum, bæði 1 austri, vestri og suðri, þar sem jakar sjást svo til aldrei. Skipaferðum var beint suður á syðstu aðal-leiðina yfir hafið, en slíks hef- ur ekki þurft við síðan árið 1946, — og til að kóróna allt saman kom stór jaki í ljós í maímánuði á þessari „öruggu“ skipaleið. Sá jaki hafði með einhverju móti laumazt suður eftir, án þess að skip eða flugvélar varðdeildarinnar hefðu orðið hans vör. Maður getur aðeins gizkað á það, hversu mörg skip hafa einmitt verið í bráðri hættu af jaka þessum í myrkri og þoku — jafnvel í nánd við hann, án þess að hafa hugmynd um það . . . Á leiðum þar sem vænta má borgaríss, halda ýmsir skipstjórar kyrru fyrir að nóttu til eða í slæmu skyggni, en flestir — og þar á meðal skipstjóri Titanics — halda .siglingum áfram án tillits til þoku, myrk- urs eða íss, til þess að halda fast við þá ferðaáætlun, sem útgerðin hefur fastá- kveðið. Enn hefur mönnum ekki tekizt að finna ráð til þess að hrekja borgarís á brott. Tundurskeytabátar hafa skotið á þá, bæði ofan sjávar og neðan. — Einnig hefur verið reynt að sprengja þá upp með dyna- míti neðan frá. Árangurinn verður alltaf einn og hinn sami: geysimikill hávaði — en eftir stendur báknið óhaggað og heldur sínu striki, án þess að splundrast. I júnímánuði í fyrra gerði varðsveitin tilraun með sprengjur. Tuttugu og tveim eldsprengjum var varpað í einu á borgar- ísjaka úr 60 metra hæð. I eyrum manna lét mikill og margendurtekinn hávaði. Jak- inn huldist reyk og gufu, og upp af tindum hans flaug mergð skelfdra sj ófugla — sem snéru þó sem óðast til baka aftur. Enn var gerð árás á jakann. En móðir náttúra gekk aftur með sigur af hólmi. Jakinn beið ekki hið minnsta tjón af þessum látum mann- anna. Sú skoðun er harla útbreidd, að loft 137

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.