Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1960, Blaðsíða 15
kér kómizt að raun um ...“ , Aftur kveður við áköf og uggvænleg ftl,1Iiging._ af”^ari og veri! Nú er allt að ganga goflunum enn einu sinni! Þetta er önn- 6k, aPPakoman í dag. Það er met. Ég vil j^1 hitta hann. Flýtið yður að afgreiða fy^élredun ter- sama endurtekur sig lr framan, og framkvæmdastjórinn ^ Ustar. .— En þegar Gélerdun kemur inn sj ur’ er engu líkara en hann hafi staðið agætlega- þyí að ekki sér meira á hon- ea í hið fyrra sinnið. j^’-Fins og yður grunaði, herra fram- æmdastjóri, þá var þetta óánægður við- KlPtavinur.“ ”Hvað vildi hann ?“ frá' frlr alla muni na tal1 af yður, herra mkvaemdastjóri. Við yður sjálfan ... og gan annan.“ }j ”^Vað getur maðurinn látið sér detta í ye ' ^fr hafið auðvitað reynt að koma í sinn-ifrlr ^a®? allt f°r elns og 1 fyrra ^10’var það ekki?“ kv’’ ei’ að vísu ekki. Ég sagði, að fram- þe ^^fjórinn væri ekki viðlátinn. En ari ai eí? sá, hvaða svipur kom á náung- °£ hann leit út fyrir að ætla að ráð- ast á mig, varð ég hræddur um tanna- geiflurnar sem eftir eru í munni mér.“ „Nú ... og hvað?“ „Þá hlaut sjálfsvarnarhvötin yfirhönd- ina innra með mér; ég tók í hnakkadramb- ið á honum og sparkaði með hnénu í bak- hlutann ... Svo skutlaði ég honum niður stigann." „Þar sýnduð þér óneitanlega skort á kaldri sjálfsstjórn. Þetta er undir öllum kringumstæðum ófyrirgefanleg framkoma. Látum það þó gott heita í þetta sinn. — Vitið þér annars, hver hann var?“ „Já, herra framkvæmdastjóri. Hann rétti mér nafnspjaldið sitt, um leið og hann kom. Gjörið svo vel...“ „Á þá yfir mann að dynja á þessum eina og sama degi allt það versta, sem ... ?!“ „Hvað — er eitthvað að, herra fram- kvæmdastjóri?“ „Ekki annað en það, að þér eruð rakið fífl... og heimskingi í hæsta sérflokki!“ „Hví — í ósköpunum, herra fram- kvæmdastjóri?“ „Maðurinn, sem þér hafið hent niður stigann, er einmitt sá milljónamæringur- inn, sem er væntanlegur tengdafaðir minn!“ **ÁÐ SÓLONS It arna I Saga eftir Reimer Lange í>Vf 6lhni Sern ungur Þræ11 kom gangandi eftir ar 1 at þröngu götunum milli hafnarinn- Vagn& torgsins á eynni Samo, bar þar að fley hestum fyrir. Vagninn var á og. Á efð> því að hestarnir höfðu fælzt Vag,,-1 lnn oltlð út úr sætinu. Stjórnlaus arrarllln kastaðist frá einni húshlið til ann- ajj n-,,0g stefndi nú beint á velklæddan ung- inui ’ Sertl k°m Sang'andi í átt frá höfn- ið ei1 har lá við akkeri skip eitt, nýkom- Ékk,A^enU' Pi!tin 1 mátti neinu muna, ef bjarga átti °g vUln. tra því að verða undir hestum gnh Þrællinn ungi hljóp til og náði EIMiLisblaðið taki á þeim hestinum, sem næstur honum var. Karfan hans valt um koll, og sjálfur dróst hann drjúgan spöl eftir endilangri götunni, áður en hann sleppti takinu. Er þetta hafði þó bjargað drengnum frá ó- gæfunni. Hann stóð klemmdur uppi við húsvegg og hafði varla áttað sig á því, sem var að gerast. Áfram héldu hestarnir með vagninn í eftirdragi, eitthvað út eftir strætunum, en þrællinn greip körfuna sína að nýju, eins og ekkert hefði í skorizt, og ætlaði að halda leiðar sinnar. En hann komst ekki langt, áður en ungi pilturinn hafði jafnað sig nóg til þess að kalla á hann. „Þú hefur óefað bjargað lífi mínu,“ sagði hann, nokkuð andstuttur. „Þökk sé þér fyrir það.“ „Þakka skaltu Appolon, þeim er ekur 147

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.