Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 16
Sænski hnefaleikameistarinn Ingimar Johansson þjálfar nú líkamann við að byggja sér hús í nágrenni Genfar í Sviss. En til að ná sænskum heimil- isblæ hefur hann flutt efniö til byggingarinnar frá Sví- þjóð. < Hin heimspekisinnaða Juliette Greco er nú bannfærð í öll- um Arabalöndunum, af því að hún hefur lýst samúð sinni með ísraelsmönnum. > Enski myndhöggvarinn David Wynne hefur haft til sölu bronshöfuð af hinum frægu dægurlagasöngvurum „The Beatles". Enda þótt verðið sé um 200 þús. kr., hefur hann selt nokkur sett. < Enska sundkonan og dýfinga- meistarinn June Conelly þjálf- ar nú af kappi fyrir Olympíu- leikana. Þegar hún kemur heim frá leikunum, ætlar hún að gifta sig. Hún er nú 25 ára. > Bandaríska kvikmyndaleik- konan Jayne Mansfield hef- ur gefið út endurminningar sínar, en ekki fengið eins góða dóma fyrir þær hjá blöð- unum eins og kvikmyndirnar, sem hún hefur leikið i. < Sinda Veras er 21 árs og fædd í Bolzano á ítaliu. Hún hefur leikið í nokkrum kvikmynd- um, t. d. með Brigitte Bardot. Nú hefur henni boðizt að vera \ ljósmyndafyrirsæta í Banda- ríkjunum. > 148 HEIMILISBLAÐIP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.