Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 33
,es.kju, °S það er alltaf bezta leiðin að sann- ejkanum.“ Hún var orðin feykilega rauð 1 kinnum og augun stingandi. »Hvað snertir gagnkvæma samúð milli ^ ar^ 0g mín, þá er slíkt með öllu fráleitt óhugsandi,“ mælti frú Kelmer. „Sú ®ngdadóttir, sem ég hafði vonazt til að a> hún situr hér niðri á neðri hæðinni.“ »Ungfrú Gard?“ . ^a hugsaði með sjálfri sér: Þetta vissi e£. Strax og ég kom inn í stofuna vissi ég Það. s ”^'nna Gard. Hún hefur tilbeðið Róbert Sv° \engi sem hún hefur þekkt hann. Hún ■ , ■i orðið hin fullkomnasta eiginkona fvr- lr hann.“ »Ekki held ég það. Hún er köld og hörku- eld\ skrapp út úr Tíu. „Slík kona myndi i henta Róbert. Um slíka manngerð ærir hann sig ekki.“ » Eg er ekki að tala um það, hvað sonur 0‘nn kærir sig um. Ég sagði, að hún hefði . fuhkomin eiginkona fyrir hann. Köld, oerf Þér.“ Frú Kelmer dvaldist við þetta ”Það er smekksatriði. Þér og Rinna ekl!” saina tungumál. En ég vil helzt ga, 1 ræða um hana — þér verðið að af- a það — en ég met hana geysimikils.“ a Ur þagnaði hún andartak. „Það er ann- ^kJög fallegur hringur, sem þér berið.“ »Róbert gaf mér hann.“ >>Má ég fá leyfi til að líta á hann?“ hún13 ^ hringinn af sér. Henni fannst s- Verða undarlega vanmáttug, er hún er anT1 ^ggja í lófa frú Kelmers. „Þetta mJög fallegur hringur,“ sagði frú aftmer- ^uldalega og rétti Tíu hringinn t p.1 ’ nn þess að snerta við hendi hennar. ^ur smaragður. Rinna átti hring, hai Van n^kvæmlega eins. Róbert fór með að E°ndon fyrir hana, því það þurfti ar Se Ja á hann nýja umgerð.“ Rödd henn- á«niVai kktur og ennþá kuldalegri en hin augu hennar. en Un s^ðð upp. Tía reis einnig á fætur, k0n.V*r SVo miður sín, að hún gat varla 1 upp orði. „Þér meinið þá, að ...“ hlut ^ ^16111^ ekki neitt. En það er einn r’ sern ég gjarnan vil segja yður,“ kBlM” - svaraði frú Kelmer. „Ég geri ráð fyrir því — án tillits til þess, hvað þér hafið hrifizt af Róbert sem karlmanni, rétt eins og aðrar konur hafa gert — að þér hafið þó fyrst og fremst gifzt honum peninganna vegna.“ „Peningar," svaraði Tía skjálfandi röddu, „hafa enga þýðingu fyrir mig í þessu sambandi.“ „Peningar skipta miklu máli fyrir son minn,“ svaraði frú Kelmer og gekk í átt til dyranna. Þar nam hún staðar og sagði: „Ég vona, að herbergið henti yður. Það er baðherbergi hér rétt við hliðina. Þér kjósið semsagt heldur að koma niður og borða þar, í staðinn fyrir að hvíla yður og láta færa yður matinn í rúmið? Gott og vel, ég sendi þá stofustúlkuna mína og læt hana aðstoða yður við fataskiptin klukkan hálfátta. Við snæðum miðdegis- verð klukkan átta.“ Hún gekk út úr herberginu og lét hurð- ina svo varlega aftur á eftir sér, að ekki var hægt að merkja neina reiði eða fyrir- litningu, þótt hvort tveggja byggi henni í brjósti í ríkum mæli. Á neðri hæðinni kom hún að Rinnu og Martin við teborðið. Rinna sat teinrétt í sæti sínu með hendur í skauti, en Martin stóð til hliðar við hana og leit á hana þeim augum, sem vottuðu áralanga hrifningu. í tólf ár — helming- inn af ævi hennar — hafði hann þekkt hana og tilbeðið hana. Það er vonlaust fyrir hann, hugsaði frú Kelmer. Rinna mun aldrei gefast upp á að fá Róbert, jafnvel þótt komið sé eins og nú er komið. Og svo er guði fyrir þakk- andi . . . „Jæja, hvað finnst yður um eiginkonu Róberts?“ spurði hún, þegar hún gekk inn í stofuna. „Rinnu finnst hún mjög fögur,“ svaraði Martin fyrir þau bæði. Sjálfur er Martin maður af því tagi, sem konur ættu að verða ástfangnar af, hugsaði frú Kelmer, og kannski eru þær það líka. En eftir því sem hún bezt vissi, hafði hann aldrei litið á neina aðra stúlku en Rinnu. „Yngismeyjan þarna uppi,“ mælti frú ílisblaðið 165

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.