Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 30
„Auðvitað segi ég yður sannleikann,“
svaraði frú Kelmer, og rödd hennar var
gersamlega sneydd allri samúð. „Hann er
enn meðvitundarlaus, en læknirinn er alls
ekki áhyggjufullur. Martin, viltu hringja
á Frost.“
Maðurinn rétti handlegginn út til hlið-
ar og þrýsti á hnapp, án þess að hvarfla
augum andartak af Tíu.
„Spyrjið hjúkrunarkonuna, Frost, hvort
hún geti komið andartak hingað niður,“
sagði hún við yfirþjóninn.
„Gerið svo vel og fáið yður sæti, Tía,“
sagði hún svo. „Þér fáið te eftir stutta
stund. Elsku Rinna, viltu skenkja?“
„Gjarnan,“ svaraði unga stúlkan þurr-
lega.
Þetta var lágvaxin og nokkuð gild stúlka
í síðbuxum eins og frúin, auðsjáanlega
heimavön hér á Gennehvoli og heyrði þar
til,
„Tía, má ég kynna herra Martin Grove,
gamlan f jölskylduvin, sem er hér í heim-
sókn alla leið frá Seychell-eyjum. Og ung-
frú Gard, góðán nágranna.“
Grove og Gard heilsuðu mjög formlega.
„Fáið yður sæti, Tía,“ endurtók frú
Kelmer.
„Ég vildi mjög gjarnan fá að sjá Ró-
bert.“
„En það getið þér ekki,“ svaraði frú
Kelmer. „Ekki fyrr en hjúkrunarkonan
hefur gefið leyfi til þess. Um það eru mjög
ströng fyrirmæli.“
Tía fann til óstyrks í hnjánum og lét
fallast á stólinn, sem Grove dró fram fyrir
hana. Hún hafði ekki snætt neinn morgun-
verð. Hún hafði ekkert borðað síðan í gær.
Hún fann fyrir svima.
Rinna rétti Grove bollann, sem hún hafði
skenkt í, og hann hneigði sig með hann
fyrir Tíu. „Sykur og rjóma?“
„Já, takk,“ tautaði hún.
„Vinur Róberts herra Richard Kampe,“
mælti frú Kelmer kuldalega og nokkuð óða-
mála, „hringdi fyrir stuttri stund og sputði
um Róbert. Það er getið um slysið í ein-
hverju blaðanna. Kannski er hann einnig
góður vinur yðar?“
„Nei. Ég veit vel, um hvern þér eruð að
tala, en ég þekki hann aðeins lítillega.
Hann er leikari,“ bætti hún við.
Tíu fannst andrúmsloftið í stofunni
kuldalegt og mettað tortryggni.
„Ég get ímyndað mér, að þér hafið ver-
ið kvíðin á þessu ferðalagi yðar,“ sagði hi'1
furðu-stillilega móðir Róberts. „Þetta vai'
líka fjarska leiðinlegt eftir aðeins tveggja
daga brúðkaupsferð.“
Tveggja daga . ..?
Æ, auðvitað. Móðir Róberts hafði feng'
ið bréfið í fyrradag. Tía hafði skrifað áðui’
en hún vissi um fyrri frestun giftingar-
innar. Og enn hafði giftingin ekki átt sér
stað .
„Já, hryllilegt."
„Þegar þér nú hafið hvílt yður svolítið*
verðið þér að segja mér, því í ósköpunun1
Róbert fór að fara þannig út um miðja
nótt.“
Dyrnar voru opnaðar, og inn gekk hjúki’"
unarkona í hvítum kyrtli.
„Ungfrú, hér er eiginkona sonar míns.
„Þér viljið kannski sjá manninn yða1'
strax, frú Kelmer?“
„Já, takk fyrir, ef ég má.“
„Já, — andartak. Það getur orðið sóla1’"
hringur eða tveir dagar þangað til han11
kemst til meðvitundar, og eins óg sak11’
standa má hann ekki verða fyrir hi111’
minnsta ónæði eða áhrifum, sem geta vald'
ið honum kvíða.“
„Áhrifum, sem geta valdið kvíða..-’
spurði Tía eilítið hissa.
„Að sjá þá, sem hann kannast við, eða
þess háttar,“ útskýrði hjúkrunarkonan.
„Ég kem með Tíu,“ mælti frú Kelme1’-
„Ég þakka fyrir mig.“ Tía reis á fætu1’1
„Svo get ég um leið vísað yður á he1’'
bergið yðar,“ hélt frú Kelmer áfram. „Þ^®
kemur auðvitað ekki til mála, að þér verð10
þar sem Róbert liggur.“
Stutt þögn. „Þér getið fengið teið yð_al
á bakka og komið síðar niður til miðdeg10'
verðar, ef þér viljið.“
„Kærar þakkir.“
Þær gengu út úr stofunni. Hjúkruna1"
konan fór á eftir þeim og lokaði dyrunuU1-
Martin Grove og ungfrú Gard urðu efÞ1
og litu hvort á annað.
„Martin ...“ sagði Rinna óðamála.
HEIMILISBLAÐiP
162