Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 35
ifs tilfinningu, sem hvorki Rinnu né frú ehner myndi vera að skapi. *ö' hef ekki hugmynd um, hvaðan hún e? uPprunnin eða hvar hún á heima. Hvar skyldi hún raunverulega eiga eima, þessi unga stúlka, þessi óhamingju- Sama eiginkona Róberts, — að því undan- s hdu, að hún tilheyrði nú Róbert sjálf- Urt|> andlega og líkamlega? Það var óneit- Unlega gaman að koma heim eftir ársdvöl 1 utlöndum, en það var ekki eins gaman standa frammi fyrir óskum og duttlung- ,m £>eirra Rinnu og Dahliu. Yfirstéttar- °nur eins og þær tóku aldrei tillit til ^nnars en sjálfra sín. Samt voru til ólíkar nnur, konur sem börðust áfram í lífinu eigin dugnaði, þrjózkuðust við mótlæt- m og gripu tækifærin — og hver álasaði Peim fyrir það ? Hinmitt slík kona gat auðveldlega orðið anni eins og Róbert að bráð, og hann ^Jndi gera allt sem hann gæti til að eyði- ^ feg'ja líf hennar, og að líkindum myndi °num takast það. Hins vegar gæti hann rei eyðilagt Rinnu. Hinn, a, sem virtist vera svo meyr og st'ilgJan^eg’ var ^i® innra sterk eins og a • Það fannst Martin hafa komið í ljós einmitt síðustu dagana. ’■’Heyrðirðu hvað ég sagði, Martin?“ ráð- svaraði hann. Hann mætti augna- filþ1 Kelmers. Hún vissi, að hann jn ai~.Kinnu, en hún vissi einnig, að hann Seni S^an(^a viti Þeirra hlið á móti Tíu, elsk Paf^i gifzt manninum, sem Rinna e; ani- Hún gat reitt sig á hjálp Martins, ems °S jafnan fyrr. Hinnu og staðnæmd- I^Hg sneri hingað heim til þess að spyrja nu enn einu sinnj hvQj-j; hún vildi gift- 3St »«•.“ sagSi hann. Wð ^ Ve^ Það>“ maelti Dahlia gætilega. gi^t- yar stærsta. ósk hennar, að Róbert v°ru Kinnu — hvað sem Tíu leið. Þar eiginu aU ^rjú gegn einum- Þrjú á móti vit, ,°nu Róberts, en sjálfur lá hann með- arlaus í herbergi sínu. S hef látið gera þessa nýtízku úti- ^^Milisblaðið sundlaug, sem ég lofaði þér, Rinna,“ sagði Martin lágt og reyndi að brosa. „Síðast þegar við ræddum um þetta, Martin, sagði ég, að ef þú vildir halda áfram að vona, hvað sem tautaði og raul- aði, þá gæti ég ekki hindrað þig í því.“ „Auðvitað hélt ég áfram að vona. Og ég lét reisa stóra sumarhúsið, sem ég sagði þér frá. Hinir innfæddu hafa unnið verk sitt svo vel, að verðlauna-húsagerðarmenn hér heima myndu fölna af öfund.“ „Ég veit, að ég skrifaði þér,“ sagði Rinna lágt. „Já, en þú hefur ekki skrifað neitt um Róbert undanfarið hálft ár.“ Móðir Róberts greip fram í með eilítið óstyrkri röddu: „Það var vegna þess, að bezt var að minnast ekkert á hann. Jafn- vel Rinna hafði ekki kjark í sér til þess. En að undanförnu hefur þetta allt gengið betur. Hann kom heim, og svo virtist sem hann væri breyttur.“ „Það er sem sagt ekkert tækifæri fyrir mig?“ spurði Martin. „Nei, Martin, aldrei.“ Honum fannst engin minnkun í því, þótt Dahlia væri viðstödd. Þau þrjú skildu hvert annað allt of vel til þess, að það skipti nokkru máli. „í síðasta sinn — það er og verður sem- sagt Róbert?“ „Alltaf og að eilífu,“ svaraði Rinna. „Hann mun gera þig óhamingjusama. Það segi ég, jafnvel þótt Dahlia heyri það.“ „Ég mun áreiðanlega geta tamið hann,“ svaraði Rinna. Hún sat hokin í stólnum, leit inn í eldinn og talaði nánast við sjálfa sig. Svipur hennar var hörkulegur. Dahlia starði á hana gagntekin. Hún var hjálpar- hella Róberts. Martin stóð sem stjarfur og horfði á meitlaðan, ákveðinn andlitssvip Rinnu. Hún var ung stúlka, sem bar virð- ingu fyrir óskráðum lögum þjóðfélagsins, en undir yfirborðinu var hún eigi að síður fullkomlega ótamin. Sá maður, sem kvæntist Rinnu, yrði eign hennar; hún myndi knýja hann áfram af viljakrafti sínum, móta hann eftir sínu eigin höfði. Frost gekk inn. „Það er kominn herramaður, sem vill 167

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.