Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 39
jóðið rifna laukinn og edikið saman uknablik í potti. Látið pottinn síðan í ^arnsbað, þeytið síðan 30 gr. af smjöri -g eS&jarauðurnar saman við ásamt sítr- ^usafanum og kjötsoðinu. Síðan þeytist /^rinn af smjörinu saman við í smá- ykkjum. Þegar sósan er orðin þykk, er un krydduð með salti, pipar og piparrót. ^eilsteikt lifur: % kg iifur 100 Br. bacon 50 er. smjör eða smjörlíki % kg litlum laukum 14 1. sjóðandi vatn 1 dl. rjómi salt og pipar. Skerið baconsneiðarnar í ferhyrninga og brúnið þá. Þegar lifrin hefur verið lát- in liggja í köldu vatni með ediki í (1 msk. í 1 1. vatns), er hún skoluð og þurrkuð og er síðan steikt í potti, þar til hún er orðin brún á báðum hliðum. Hellið lauk- unum yfir og brúnið þá. Hellið sjóðandi vatni í og kryddið með salti og pipar. Far- ið varlega með saltið, vegna þess að bacon- ið er oft töluvert salt. Steikið lifrina í ca. % klst. Bætið ofurlitlu vatni út í og hellið rjómanum út í. Búið til venjulega brúna sósu og berið kartöflur með. að ° s^Pum finnist yfirleitt mjög gott þfpyVer£l. 1 ^uxum hversdagslega, þá hafa °g .mJ'ög gaman af að fara í fallega kjóla, g tala nú ekki um á fögrum, sólbjört- um sumardegi. Hér sjáið þið myndir af fjórum fallegum og einföldum sumarkjól- um, sem mjög auðvelt er að sauma. kemur út annan hvern Sattlan 44 mánuð, tvö tölublöð sölu Ij1s- Verð árgangsins er kr. 50.00. í lausa- apríi _STtar hvert blað kr- 10-00- Gjalddagi er 14. 27. . tar,áskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 1 36398. Pósthólf 304. - Premsm. Oddi h.f. Póstkröfur verða sendar til þeirra, sem ekki eru búnir að senda gjaldið fyrir yfirstandandi ár. Væntir útgefandi þess, að kaupendur greiði þær fljótt og vel, þegar þeir fá þær, eins og þeir liafa gert undanfarin ár. FORSÍÐUMYNDIN er frá túlípanaakri í Hollandi. ^LlSBLAÐIÐ 171

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.