Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 25
Þess, en bara án þess að láta nokkuð í stað-
Jnn. Þú ert eins og aðrar ungar stúlkur,
sem vilja gjarnan skemmta sér. Er það
ekki?“
»Jú, það vil ég vissulega,“ svaraði hún.
^nð hringsnerist allt fyrir henni, en samt
ekki vegna þess að hún hefði fengið of
jnikið að drekka. Hún var næstum óþægi-
ega allsgáð. ,,En hvað okkur snertir, þá
angar mig ekki aðeins til að skemmta mér
með þér. Ég á að verða konan þín. Ég
jnyndi hafa elskað þig alveg jafn heitt,
úótt þú hefðir verið fátækur.“
»hað er sem ég sæi það, ha?“
Henni fannst sem hún hefði aldrei fyrr
®eð jafn strangan andlitssvip sem á Ró-
ert þessa stundina. Svipur hans var gjör-
reyttur og lýsti hefndarlöngun.
»Ef þú hefðir verið fátækur, myndi ég
afa haft verzlunina mína áfram og séð
yHi’ okkur báðum,“ hélt hún áfram.
Hann blés á þessa ræðu hennar. „Þú
efur áreiðanlega grætt vel á því að selja
vei’zlunina, — og nú tryggðirðu þér nýja
'erzlun með því að giftast mér.“
»Það er andstyggilegt, hvernig þú talar
Vlð mig, og hvorugt af þessu sem þú segir
ei’ rétt.“
»Það er vegna þess að þú æsir mig upp.
ver einasti maður myndi finna fyrir því
vera táldreginn eins og ég 1 kvöld.“
»Verzlunin mín gaf aldrei neinn arð af
Sem Eeitið gat,“ hélt hún róleg áfram.
“Eg fékk peningana að láni til að byrja
með, 0g þá varð ég að borga. Konan, sem
eypti verzlunina af mér, fékk mig til að
, a svo af verðinu, að það er næstum grát-
Hoslegt. En ég lét mig það engu skipta.
& var svo hamingjusöm. Hvað gerði það
lll> hugsaði ég ...“
Hann starði á hana.
»Nei, hvað gerði það til, úr því þú gazt
eifzt
Wer, ríkum asna sem heitir Róbert
L iIYUill CtöllCt öCIIi IlCIL/1.
e mer,“ gegndi hann illskulega.
»Þú hefur á röngu að standa. Ég elska
i .g’ Hndanfarnir fjórtán dagar hafa verið
^mnaríki fyrir mig.“
^Hann spratt á fætur og gekk aftur og
^ am með hendurnar í vösunum. — Við og
síð nam 1131111 sf^ðar og leit á hana; tók
an á rás aftur. Fyrir utan gluggann
HEi
hamaðist óveðrið. Hún heyrði regnið
streyma niður, höfugt eins og syndaflóð,
og þrumurnar öðru hverju.
Hún studdi olnbogana fram á borðið,
lotin í herðum, og leit á hendur sínar, sem
hann hafði kysst fyrir stuttri stundu. Hún
hugsaði um þau áhrif, sem það hafði haft
á hann þegar hún sagði honum, að verzl-
unin hennar hefði aldrei borið sig og að
hún hefði selt hana fyrir lítið. Það hafði
verið ill nauðsyn — og kannski heimsku-
legt — að segja honum það einmitt í kvöld,
því að það leit út eins og hún væri í ham-
ingjuleit, í leit að peningunum hans.
En gat það ekki verið, að hann héldi
slíkt í raun og veru. „Segðu mér nákvæm-
léga — hvenær getum við látið gifta okk-
ur?“ sagði hún og fann til auðmýktar við
að spyrja hann að þessu einu sinni enn.
„Eins fljótt og við getum. Það veiztu
vel,“ svaraði hann.
„Róbert, heldurðu, að ég elski þig?“
„Já, það held ég.“ Hann gat ekkert ann-
að sagt, og það jók á stolt hans að vita,
að þessi fallega stúlka elskaði hann í raun
og veru. „Ég get ekki svo auðveldlega efazt
um það, en ég verð bara svo reiður, þegar
þú reynir að stugga mér frá þér, — og þá
get ég ekki stillt mig um að segja særandi
orð við þig.“
Hann hafði sem sagt ekki efazt um hana
í rauninni? Og þessi leiðinlegu orð, sem
hann hafði sagt, höfðu komið frá reiðum
manni, sem ekki meinti raunverulega það
sem hann lét út úr sér?
„Hvers vegna gerirðu þetta þá ekki auð-
veldara fyrir mig?“ spurði hún.
„Hvers vegna gerirðu það ekki léttara
fyrir mig, Tía ?“ spurði hann.
„Það get ég ekki — ekki á þann hátt.“
Hann stóð að baki hennar og leit á hana.
„Heyrðu mig nú. Ég krefst þess, að þú
sannfærir mig um, að þú elskir mig.“
„Ég sannfæri þig um það eins vel og ég
get, en ég get það ekki — á þann hátt...“
„Þú hefur mig að fífli.“
„Þú mátt kalla það svo, ef þú villt, en . . .
hlustaðu á mig andartak. Þú getur ekki
verið mér það reiður, að þú viljir alls ekki
Milisblaðið
157