Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 29
»Læknirinn er mjög ánægður, frú. En Petta er auðvitað slæmt áfall.“ Henni létti, er hún kom sér fyrir í sæt- Phi á ný og glerrúðan var dregin fyrir. 'Hinn fór af stað. Skyndilega varð henni ljóst, að hún afði aldrei verið hrædd um það, að Róbert j^yndi deyja; því hafði ekki svo mikið sem jeVarHað að henni. Henni fannst einfald- e8a, að Róbert gæti ekki dáið. Hins vegar Var hún hrædd við allan þann misskiln- lllg’ Sern risinn var upp á milli þeirra og enn erfiðari við að eiga, eftir að Ró- eit var kominn fárveikur heim til sín, í Us móður sinnar. Hún hugsaði sem svo: „Hversu hræði- beimskulegt var það ekki af mér að Hfa móður hans þetta bréf!“ En nú alyc di ekki mikið að iðrast þess. Móttak- 1.3 bréfsins var búinn að lesa það og 1J óta heilann út af því. á, brjóta heilann út af því. En frú e mer hafði enn ekki svarað því einu orði. irn Var si;uH bílferð. Bíllinn tók beygju a 1 a ufleggjara og nam staðar fyrir fram- þó u"0^ °g svlPmikið hús. Stíll þess bar ekki svip neins sérstaks tímabils í bygg- karsögunni; þetta var virðuleg og rík- afiUnie8' bygging, viðhaldið kynslóð fram ynslóð innan ættar, sem var sjálfri sér ónS;fÞannÍg ahrif bafði það á gestinn. En blei, ani_ega var það fallegt, þar sem það as i við í lækkandi septembersól. dstjórinn opnaði bíldyrnar, og yfir- °3lninn stóð reiðubúinn við aðaldyrnar. Lób^ SÍ:eig ui; og ieit í átt til hússins, húss var ei/s.0^ usestum hennar eigin. En hann lau 1 ilJa benni, hann lá meðvitundar- glu lnnan yib einhvern af hinum mörgu baifgUln þessa ókunna húss. Hvað skyldi S£e^n, Segja, þegar hann raknaði við og stu ana bér — á heimili sínu ? Innan baif ar aii:i fyrir sér að hitta móður raun‘T~ myndl hún standast þá miklu eld- yf|^örið svo vel, frú, þessa leið,“ mælti bam i°nninn’ sem bét Frost. Enda þótt iugUj -li:i Varia á hana, hafði hún á tilfinn- b hann virti hana gaumgæfilega ^EIm tLlSBLAÐIÐ fyrir sér frá hvirfli til ilja og myndaði sér skoðanir um hana. Öll framkoma hans virtist segja sem svo: „Jú, þér eruð fögur ásýndum, og þér eruð einmitt sú tegund stúlku, sem okkar ungi herra Kelmer myndi kjósa sér, — en samt heyrið þér ekki til þessu húsi hér, væna mín.“ Þau gengu gegnum stóran forsal, þar sem við blasti stór stigi, er greindist í tvo til beggja handa. Hún fylgdi honum eftir að dyrum, sem hann opnaði. „Frú Robert Kelmer, frú.“ Tía sá ekki aðeins móður Róberts þarna inni, heldur og aðrar tvær persónur, sem sátu við lítið teborð. Ung stúlka og maður. Hann stóð hofmannlega á fætur um leið og hún gekk inn, og Tíu kom ósjálfrátt til hugar: Þetta er sá, sem ég talaði við í símann. Þetta er maðurinn með röddina. Þau litu á hana öll þrjú og létu hana ganga inn endilangt stofugólfið án þess að koma til móts við hana. Henni fannst þau virða hana fyrir sér, sérhverja hreyfingu henn- ar, og fella dóm yfir sér, einróma úrskurð. Móðir Róberts reis hægt úr sæti, gekk tvö skref í átt til hennar og rétti henni höndina. Tía sá strax, að Róbert líktist henni. í svip þeirra voru sömu mjúku drættirnir; reisn þeirra hin sama. Hún hafði smágerðar, langar, hæglátar og mjög kvenlegar hendur. Klæðnaður hennar var mjög einfaldur, fábrotin dragt með síðum buxum. Hátízkulegt þó. — Frú Kelmer var mjög virðuleg kona. „Ó, tengdadóttir mín?“ mælti hún hljóm- laust. Þær tókust í hendur. „Það var fjarska vinalegt af yður að skrifa mér, Tía.“ Fjarska vinalegt! Hvað var það, sem lesa mátti úr skær- um og köldum augum þessarar konu — reiði, sært stolt, óvild? „Mér fannst ég verða að skrifa yður,“ stamaði Tía. „Róbert...“ Hún þagnaði andartak, en sagði svo: „Hvernig líður hon- um? Þér verðið að segja mér sannleikann, ég þoli vel að heyra hann.“ Maðurinn, sem risið hafði úr sæti, og unga stúlkan virtu hana gaumgæfilega fyr- ir sér. 161

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.