Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.07.1964, Blaðsíða 37
efði tekið skyndilega ákvörðun. „Ef þér afið ekki þegar ráðstafað kvöldinu, eruð Per velkominn í miðdegismat hjá okkur.“ , i.Það er mjög elskulegt af yður. En geri e& ekki ónæði ?“ i.Þér fáið alls ekkert tækifæri til að gera jeillu okkar ónæði,“ svaraði hún feimu- Usf. Mér þætti gaman að vita, upp á ,!erju hann kynni að taka til þess að gera shkt, hugsaði hún. . tíann brosti við tilhugsun sína. „Ja, ef f! veld engu ónæði eða sérstakri fyrirhöfn, a segi ég þúsund þakkir. Bíllinn minn :eudur hér fyrir utan; ég ætla aðeins að a í gistihúsið og hafa fataskipti." »Við borðum klukkan átta.“ »Kærar þakkir.“ , ^ún fylgdi honum hálfa leið út í forsal- ui þar kvaddi hún hann og fór inn til eirra Rinnu og Martins. »Það var einn af kunningjum Róberts, ^ðilegur náungi. Ég bauð honum að n*ða með okkur kvöldverð í kvöld.“ ’’Kn því þá það, elsku bezta, þegar þú svo þreyj.j.9i< Spurgj Rinna. Ur” ; eSna þess að ég vil vita, hvernig ykk- . /ínnst hann. Hann var svaramaður við Jonavígsiuna_ Hann þekkti hana — hvað ei h’ hún nú aftur? — Tíu, já, áður en 11 kynntust, Róbert og hún.“ »0,“ stundi Rinna lágt. V. LÖÐRUNGUR f5'E me^an Martin Grove hafði fataskipti h'y 11 . miðdegisverðinn, hugleiddi hann, hlH*11^ hann skyldi búa sig undir það Um _Vei’k, sem Dahlia Kelmer ætlaði hon- • að komast eftir sannleikanum um Tíu. en bllm geðjaðist ekki að þessu hlutvei’ki, le , 31111 hafði svo oft tekizt á hendur ýmis- azt ævina» sem honum hafði ekki geðj- eihaH ’ að einmitt þess vegna hafði hann ella v, le.ynzt harðari í horn að taka en lata , e^ðl orðið. Og nú var ætlun hans að is m. en(fur standa fram úr ermum öldung- uðn 1S .nnarlaust við þessa tækifærissinn- eiginkonu Róberts. hEiMtr-- Við matborðið fékk hann hana við hlið sér. Viðræðurnar voru með öllu óþvingað- ar, og unga stúlkan við hlið hans gerði sér auðsjáanlega far um að vera vandan- um vaxin. Hinar konurnar tvær — .jafnvel hin guðdómlega Rinna hans gat verið eins og útsmoginn ári, þegar um var að ræða manninn, sem hún elskaði — þær spurðu Tíu spjörunum úr. Hún varð að segja þeim frá dvölinni í Vitbel, og hvers vegna Róbert hefði farið í ökuför um miðja nótt. Frásögn Tíu var á þá leið, að einn af veiðimönnunum í vínstofu krárinnar hefði fengið að vita, að konan hans, sem var í heimsókn hjá systur sinni ekki alllangt í burtu, væri orðin skyndilega veik, og — „þér vitið, hversu viðkvæmur og viðbragðs- fljótur Róbert er.“ „Já,“ svaraði Rinna, kinkaði kolli og var í senn hlutlaus og kurteis. „Ó, ég held ég þekki drenginn minn,“ sagði frú Kelmer brosandi. Richard Kampe leikari, sem allt vissi, hlustaði með athygli á. „Róbert spurði, hvort ég hefði nokkuð á móti því að vera ein í eins og tvær klukkustundir, og ég sagði auðvitað, að hann skyldi sækja lækninn handa veiku konunni." „Það hljóta að hafa verið hræðilegar stundir fyrir yður, þegar Róbert kom svo ekki aftur,“ sagði Dahlia Kelmer með allri þeirri hluttekningu, sem hún átti til. „Já, hræðilegar — og svo loksins, þá hringduð þér. Voruð það ekki þér?“ Hún sneri sér að Martin Grove, og honum hnykkti við, er hann sá, hve blá augu hennar voru. „Ég er hræddur um, að ég hafi aðeins aukið á áhyggjur yðar.“ „Nei, það gladdi mig að fá að lokum vissu ...“ Leikarinn mælti: „Vesalings frú! Þegar mér verður hugsað til þess, hve hamingju- söm þér voruð við brúðkaupið!“ Hún leit til hans kuldalega. Hann lang- aði til að kvelja hana. „Við Róbert verðum bráðum hamingjusöm aftur.“ „Var það ætlun ykkar að setjast hér að, Tía?“ spurði móðir Róberts. Framhald'. ^LISBLABIÐ 169

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.