Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 42
„Palli liggur i rúminu", segir Kalli við félag- ana, og 'þið megið ekki heimsækja hann, því að hann er með rauðu hundana og þeir eru smit- andi". En þegar hann gengur fram hjá rusla- haugnum, dettur honum snjallræði í hug: Öll þessi ofnrör, það mætti gera úr þeim símakerfi. Hann dregur þau heim og þegar hann hefur lokið við að setja þau saman, getur Palli legið í rúm- inu sínu og masað við hin dýrin í hæfilegri fjar- lægð. „Góðan dag, kæri Palli, hvermg - .f þér?!" hrópaði litli fillinn inn í rörin. „Þakka P fyrir, kæri Júmbó, nú líður mér miklu betur, Þe5jU ég heyri þína mildu raust". „Jæja, Júmbó, }^^n að ljúka þér af", sagði slangan óþolinmóð, "v .«ist viljum við líka fá að tala í símann!" Palla lel? j áreiðanlega ekki, þótt hann verði að halda sig rúminu. Síðsta uppátæki Kalla og Palla er að setja upp sjónauka fyrir utan húsið sitt. „Þetta er furðu- sjónauki", segja þeir gortandi við hin dýrin, „í honum er næstum hægt að sjá alla jörðina. Komdu, Georg Grís", segir Kalli, „þá skal ég sýna þér sjálfan Eiffelturninn í Paris. Og veiztu ekki hvernig risastóru skýjakljúfarnir í New York líta út. Hér eru þeir. Kannske þú viljir helzt kynnast Neapel. Hér er sú fagra borg við rætur Veszúviusar!" Þetta er furðulegt, hugsarg¦ yjKi en af því að hann er nú ættaður frá .^T^gfui11 vill hann fá að sjá fæðingarbæ sinn. >,Vi° vand" ekkert póstkort frá Húsavík", hrópar Palli * vi" ræðum sínum í sjónaukanum hinum rneg ^^ giröinguna, „er þér ekki sama, þótt viö Qe0x% þér Haag?" „Ha, Kalli og Palli!" hrópar ^ Grís háðslega, „þarna komuð þið laglega uyv ykkur, svindlararnir ykkar tveir!"

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.