Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1965, Blaðsíða 5
Slnn af eins og hann lagði sig, í miklum sÖógangi — og þó hafði sú brú verið 23 metra yfír sjó! Fvrsta viðbragð Juniors var að hallast undan hinum risavaxna brotsjó. Það hall- aðist æ lengra til hliðar — 30.... 40.... 50 • _• •. 60 gráður, samkvæmt hallamælunum. Sið ko: an veltist það aftur til baka, skyndi- alveg upp í bylgjuna, sem um leið 111 æðandi og helltist í margra tonna vatnsmagni yfir okkur. Skipið nötraði og sKalf eins og dýr í dauðateygjunum. Vatnið °ssaði yfir brúna, skall utan um skor- stfininn og flæddi um efsta þilfarið um eið og Junior rétti aftur við og hallaðist bakborða. Ég hleraði eftir trjáverki r°tna og ískrandi hljóði frá stálplötum, ^em flögnuðu, en ég heyrði ekkert slíkt. § renndi augum fram og aftur um skipið, n sá bátana hanga á sínum stað í davíð- num. Ekki var neitt tjón sjáanlegt á efsta Mfari. • A meðan aldan hélt ]eið sinni til austurs, kst ferð skipsins aftur. Síminn í stýris- nsinu gall við. Bass svaraði honum. „Það annar vélameistari", tilkynnti hann. '' ann spyr, hvað við séum eiginlega að *ei>a okkur að leik hér uppi. Og hann vill l nan láta senda sér regnhlíf niður, því að leki ofan í skallann á honum, segir nn. Viðkvæmir menn, þessir vélamenn". Það hlýtur að hafa komizt sjór niður í arrúmið, hugsaði ég. Kannski hka gegn- i stóru loftrásaropin. Einn hásetanna 0rn æðandi upp í brú. „Það flæðir vatn m allt skipið!" hrópaði hann. „Það hafa meiðzt margir menn!" , E§ sendi Bass niður, til að líta eftir Ssu- Síðan gekk ég inn í stýrishúsið og endi hættumerki. Ég gat heyrt hurðar- ellina um þvert og endilangt skipið. ennirnir þustu upp á þilfar, hver að sín- Urn stað. a]fi aSS k°m aftur og tjáði mér, að risa- st ^ ne^i eyðilagt margar kojur. Alls aðar var sjór. „Glerbrotin hafa lent út ft aHt". sagði hann, „og það er guðsmildi, enginn skuli hafa drepið sig." ^g fór undir þiljur. Á botni skipsins, fjórum hæðum neðar, hafði orðið straumrof, og þar var niða- myrkur. Ekki varð maður veltingsins var þarna niðri, og hljóðið frá stormi og sjó barst manni ekki til eyrna, svo að það var næsta óskiljanlegt, að maður skyldi vera staddur um borð í sama skipinu. Á káetu- gólfunum var sjórinn í miðjan legg og streymdi fram og aftur, eftir veltingi skips- ins. Á sjúkradeild skipsins voru nokkrir, sem höfðu slasazt, en aðrir hölluðu sér upp að veggjum og höfðu vafið lökum um sár sín. Þar til ]jósin komust aftur í lag, vann ég við að hreinsa og sauma sár mannanna við bjarma frá vasaljósum. Það var kominn morgunn, þegar ég gat yfirgefið sjúkradeildina. Sjórinn í göngun- um hafði verið ausinn; skipið var í þann veg að vakna til nýs lífs, með önn og umhyggju margra manna, og ilmi af kaffi og mat. Ég gekk upp í brú og staðnæmd- ist við einn gluggann í stýrishúsinu. Nokkuð hafði vindinn lægt, sjórinn orðið kyrrari, og eldrauður morgunhiminn veitti fyrirheit um fagran dag. Til allrar ham- ingju höfðum við orðið fyrir tiltölulega litlu tjóni og enginn af áhöfninni hafði slasazt alvarlega. Hvað er það, sem veldur þessum risa- bylgjum? Þær rísa á öllum höfum heims, þegar ofviðri geysa, en enginn hefur get- að gefið skýringu á því, hvers vegna eða hvernig þær myndast. Geta þær verið af- leiðing voldugra hafstrauma? Eða stafa þær af hvirfilvindum á stormasvæðinu? Standa þær í sambandi við breytilegt landslag á hafsbotni? Sennilega ráða vís- indamenn þessa gátu einn góðan veðurdag, og ég læt þá um það, með ánægju. Ég hef sjálfur lifað af slíka reginbylgju, og það er mér meira en nóg. Gustav Bringelsen, fyrsti stýrimaður, kom upp til mín með bolla af heitu kaffi. Hann leit á gegndrepa buxur mínar, sem einnig voru blóði ataðar. „Sjómaðurinn þarf oft að láta hendur standa fram úr ermum," sagði hann. Ég kinkaði kolli. Þetta var ekki svo f jarri lagi. ^EIM JLISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.