Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 43
TRYGGVI GUNNARSSON ÆVISAGA Fyrir 10 árum kom út I. bindi ævisögu TRYGGVA GUNNARSSONAR. Að vonum hugðu menn gott til framhaldsins, þar sem hinn þjóðkunni höfundur, dr. Þorkell Jóhannesson prófessor, bjóst til að segja sögu eins umsvifamesta at.hafnamanns landshöfðingjatímabilsins og um leið álit- legan hluta af atvinnu- og hagsögu tímabilsins. Þegar dr. Þorkell Jóhannesson féli frá 1960, hafði hann safnað miklu efni til annars bindis ævisögunnar og samið drjúgan hluta þess. Það varð að ráði, að Bergsteinn Jónsson cand. mag. tæki við þar sem þráðurinn féll úr hendi dr. Þorkels. Er nú II. bindi ævisögunnar komið út, 546 bls. að stærð. Hefur dr. Þorkell samið fyrri hlutann (bls. 1—305), en Bergsteinn Jónsson síðari hlutann (bls. 306—546). Þetta bindi ber undirtitilinn Kaupstjóri, enda segir þar frá þeim árum, er Tryggvi Gunnarsson stýrði Gránufélaginu. — Allmargar myndir eru í ritinu. Bókaútgáfa Menningarsjóðs _____________________________y V_____ heimilisblaðið 263

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.