Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Síða 3

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Síða 3
Svalan: Flugsnillingur og veðurspáfugl EFTIR DONALD CULROSS PEATTIE Svalan er ef til vill sá fuglinn, sem hvað *®ei’astur hefur orðið mönnum. Ekki er ^®gt að sanna þetta með tölvísi, en hve- naer hefur slíkt og þvílíkt verið staðhæft llleð tölum? Öruggasti mælikvarðinn eru ^ r hugmyndir, sem hinir ýmsu fuglar vakið með mönnum frá ómunatíð. Þar sem uglan er fugl vizkunnar og þekking- ^rmnar, og hrafninn varar mann við auðaógnun og slysum, þá er svalan tákn ^eðinnar, örvunar og bjartari daga. 1 Dan- ínerku er sú þjóðsaga við lýði, að það hafi Verið rauðbrystingur, er reyndi að hug- 1>eysta Jesúm á krossinum með því að 1-°Ppa burt þyrnana í kórónu hans; í öðr- 11111 löndum er svölunni cignað þetta misk- ^Pnarverk. Þetta stendur hvergi í Biblí- ^ni. heldur er það aðeins þjóðsaga; en Un sýnir, að þessi mannelski og ljúflyndi ,ugl hefur tekið sér alveg einstakan sess 1 hJörtum okkar. , ®vo til hver einasta svölutegund í Evr- °Pu og Norður-Ameríku hefur flutzt um frá náttúrlegu umhverfi sínu, til þess taka sér ból nálægt mannabústöðum. UlPar svölutegundir evrópskar gera sér leiður í skorsteinum. 1 Ameríku hefur le'ublágræna svalan sem kallast „flug- Sllillingurinn“ kosið að gera sér hreiður undir brúm og ræsum öðrum stöðum frem- ur, og sama máli gegnir um „sagvængja- svöluna", er svo er nefnd. Og þar sem strandsvalan velur sér malargryfjur og brekkur til bólfestu, þá hefur landsvalan þess í stað, bæði í Ameríku og Evrópu, yfirgefið frumstæðar jarðholur sínar til þess að setjast að á hlöðuloftum og í hálf- rökkri þaksperranna. Landsvalan, eða bæjarsvalan, er talin fegurst allra svölutegunda. Hún er með djúpklofið stél, sindrandi gljáfagran skrokk, stálbláan, rósrauða bringu og kan- ilbrún á kviðinn. Tilhugalífið hefst með tilkomumiklum eltingaleik í lofti. Eftir því sem meiri alvara kemur í hvötina, verður leikurinn smám saman að kossaleik, unz hjúin verða samferða í hreiðrið, kinn við kinn. Algengt er, að bæði karl- og kvenfugl- inn hjálpist að við að leggja síðustu hönd á hreiðurgerðina. Annaðhvort endurgera þau gamalt hreiður eða byggja nýtt frá grunni, stundum eftir allmiklar vangavelt- ur, þar sem kvenfuglinn fær venjulegast. að hafa síðasta orðið. Þá flýgur hún að næsta vatni eða seftjörn. sækir munnfylh af vætu, gómsætum skordýrum og væna leirklessu — allt saman á svo snöggum

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.