Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1979, Síða 30

Heimilisblaðið - 01.01.1979, Síða 30
Hefnd blómanna SMÁSAGA EFTIR KARL LINDOVIST Nú skal segja ykkur frá henni Elnu, sem alltaf var svo gjörn á að slíta upp blóm og alltaf var að troða á blómum, þegar hún fékk færi á því. Þá var það dag nokkurn að hún var á gangi úti á engi ásamt henni mömmu sinni á fallegum sumardegi. Sólin skein, vepjurnar flugu yfir þúfnakollana og sungu sinn lífsglaða óð. Elna hljóp um og lék sér, og bjartir hárlokkar hennar glóðu í sólskininu. Á enginu var urmull af fallegasta blóm- skrúði. Þarna stóðu þau grafkyrr og giödd- ust yfir því að vera til á svo fögrum degi; sum þeirra kinkuðu vinalega kolli til litlu stúlkunnar, en það þýðir á blómamáli eitt- hvað á þessa leið: „Góðan dag, og vertu velkominn hingað út á engið, litla, fallega stúlka!“ En þetta skildi Elna ekki. Hún hljóp í hugsunarleysi að blómabreiðu og tók til við að slíta af þeim krónurnar. „Æ, Elna mín!“ kallaði þá mammn hennar. „Þetta máttu' ekki gera, það ef ljótt gagnvart fallegu litlu blómunum!‘ in að gleyma þeim, því að hún var nu einu sinni ekkert sérlega hlýðin eða góð stúlka, enda þótt hún liti vel út og mömmu hennar þætti vænt um hana. Góð og hlýð' „Því þá það, mamma?“ -spurði Blnm „Það er svo gaman!“ Og hviss! Þarna tróö hún ofan á einhverjum fallegasta blóma- brúskinum, svo að hann lá í klessu á eftH • „Það er Ijótt gagnvart litlum og falleg' um blómum að troða á þeim,“ sagði mamma hennar. „Þú verður að skilja það’ að einnig þau gleðjast yfir því að njóta lífsins og ljóssins. Þarna standa þau kinka kolli sínum og eru svo falleg. Hvers vegna ættum við svo að vera að gera þeirrt mein?“ Elna hugsaði um orð móður sinna1 stutta stund, en fyrr en varði var hún bu' in stúlka fer eftir því, sem móðir hennar segir, en það gerði Elna ekki alltaf. „Æ, þið heimsku blóm,“ tautaði hún- þegar mamma hennar heyrði ekki til, svo sparkaði hún þeim um koll. Og ekki gat hún heldur stillt sig um nð slíta þau upp. Hvað eftir annað ávítaði móðir hennar hana fyrir þetta, en Þai'1 hafði lítið að segja þegar til lengdar lét. „Þú stingur sjálf upp blóm og stingn1 þeim í vasa,“ sagði Elna. „Satt er það að vísu,“ svaraði rnamma hennar. „En sjáðu nú til, það er svolítið annað. Þá fer maður um þau nærfærnum höndum og lætur þau hafa vatn til standa í. Þá standa þau inni í stofunm hjá okkur og eru okkur til gleði með urð sinni og angan. Kannski standa ÞaU 30 HEIMlLISBLAÐlP

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.