Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 4

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 4
4 þótt Hestir, sem sjá mig, geri sér far um, að telja mér trú um, að mér muni »bráðum fara að batna« og muni lifa lengi. Mér gremst það, að fólk skuli halda, að eg sé sá vesaling- ur, að ekki dugi að segja mér sann- leikann. Hér um daginn var eg þó nærri farinn að brosa að prestinum hérna i sveitinni. Hann var að skrafa við mig um »batann«, en eg greip þá fram í fyrir honum, og sagði að hon- um væri nær að búa mig undir dauð- ann, en vera vísvitandi að skrökva að deyjandi manni, lionum mundi vera það fullkunnugt, að það gengi að mér ólæknandi tæring, og mér þætti hann slakur sáiuhirðir að vilja leyna mig því. Þú hefðir átt að sjá, livað dauðans vandræðalegur hann varð á svipinn, þegar eg sagði þelta, og hvað sárfeg- inn hann virtist verða, er rétt í sama bili var kallað á hann að fá sér kaffi- sopa. Hann kvaddi mig í flýli, og kvaðst skyldi koma seinna og skrafa þá nánar um þessi efni við mig, en eg hefi ekki séð liann síðan, og efast um að hann komi hingað fyr en hann

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.