Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 4

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 4
4 þótt Hestir, sem sjá mig, geri sér far um, að telja mér trú um, að mér muni »bráðum fara að batna« og muni lifa lengi. Mér gremst það, að fólk skuli halda, að eg sé sá vesaling- ur, að ekki dugi að segja mér sann- leikann. Hér um daginn var eg þó nærri farinn að brosa að prestinum hérna i sveitinni. Hann var að skrafa við mig um »batann«, en eg greip þá fram í fyrir honum, og sagði að hon- um væri nær að búa mig undir dauð- ann, en vera vísvitandi að skrökva að deyjandi manni, lionum mundi vera það fullkunnugt, að það gengi að mér ólæknandi tæring, og mér þætti hann slakur sáiuhirðir að vilja leyna mig því. Þú hefðir átt að sjá, livað dauðans vandræðalegur hann varð á svipinn, þegar eg sagði þelta, og hvað sárfeg- inn hann virtist verða, er rétt í sama bili var kallað á hann að fá sér kaffi- sopa. Hann kvaddi mig í flýli, og kvaðst skyldi koma seinna og skrafa þá nánar um þessi efni við mig, en eg hefi ekki séð liann síðan, og efast um að hann komi hingað fyr en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.