Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 9

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 9
5) en þá var hann svo kátur, að hann hélt lengi vöku fyrir mér. Hann fræddi mig á því í óspurð- um fréttum, að hann kæmi beina leið frá kærustunni, og aðra eins kærustu hefði hann aldrei fyr átt; hún hefði, blessuð ljúfan, hleypt sér inn um glugga inn í svel'nherbergi sitt, og þar hefðu þau setið og skifzt kossum á með þeirri ákefð að hann væri orðinn þrútinn uin munninn, og mesla mildi, að kerling móðir hennar væri orðin svo heyrnarsljó, annars het'ði hún sjálfsagt heyrt lil þeirra. Hún liefði Iofað sér, elskan sú arna, að segja upp strax í fyrramálið þessari búðarloku, sem hefði narrað liana lil að lofast sér á »ballinu« um daginn, og hann hefði lofað henni að trúlof- ast aldrei framar. »Þú ættir að vita livað það er gott að kyssa hana«, sagði hann að lokum, »eg held eg hefði setið hjá henni í alla nótt, ef hún hefði ekki verið búin að lofa að skreppa í heimboð, þegar »sú gamla« væri sofnuð, og af því að kunnugir vissu, hvað »sú gamla« væri kvöld- svæf, treysli hún sér ekki til að telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.