Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 19

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 19
19 Á Þorláksmessu fékk eg heimboðs- seðil til jólafagnaðar á jóladagskvöld- ið í Kristilegu stúdentafélagi. Eg liafði fengið þess háttar heim- l)oð fyr, en ekki sint því að neinu, eins og ílestir landar. Við liöfðum verið ýmist of íslenzkir eða of heiðnir til að þiggja heimbóð kristinna stú- denta danskra. En nú fanst mér réttast, eins og sakir mínar stóðu, að nota lækifærið til að kynnasl þessum »heilögu« slú- dentum, sem eg haíði oft heyrt skop- ast að, og vita hvort nokkuð væri hæl’t í þvi, að trúin veitti styrk og gleði fremur öllu öðru. Eg á erfitt með að lýsa þessu jóla- kveldi í kristilega stúdentafélaginu. Það voru ekki nema rúmir 20, sem komu, því að ílestir voru lieima hjá sér hingað og þangað út um land, — og enginn var þar íslendingur, nema eg, og hafði þó mörgum verið boðið. Eg dró engar dulur á, að eg væri vanlrúaður, þegar trúmennirnir fóru að tala við mig, en þeir voru jafn alúðlegir fyrir það, og kváðust sumir hafa hai't svipaðar skoðanir og eg til skamms tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.