Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 80

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 80
80 á jörðunni, — en gleymdu því aldrei, dreng- urinn minn, að ríki frelsarans þíns er á himnum og að hann hefir af náð sinni gefið þér hlutdeild í því". Þetta sagði presturinn minn og eg hefi ekki gleymt því“. „Iieldurðu, að presturinn þinn sé lifandi enn þá?“ „Já, hann er lifandi. Nú fer eg á undan honum lieim og eg hræðist ekki dauðann. Það mun enginn gráta mig, nema ef það væri hann; en hann fær ekkert að vita um það. — Hann er ( Danmörku, — en eg er—“ „Segðu mér hvað hann heitir". Drengurinn gjörði það. „Hvar á hann heimar" „Eg veit það ekki. Hann er ekki lengur í Kjölstrup". „Eg skal leita hann uppi“, sagði hjúkrun- arkonan. „Danmörk er ekki stærri en það, að það er hægt að finna hann. Svo skal eg skrifa honum og flytja honum kveðju frá þér“. Andlit sjúklingsins Ijómaði af gleði. „Já, segið þér honum —“ „Hvað á eg að segja hönum?" „Að eg hafi verið einn og yfirgefinn, lítill, fátækur drengur — en —“ „Hann hefir tekið þig að sér?“ „Já, og eg var heimilislaus eins og frels- arinn okkar á jörðunni —“ „F.n hughreysti hann þig og uppfræddi?" „Já, en eg var ódæll og hefi víst orðið honum til sorgar oft og tíðum". „Hann hefir samt altaf auðsýnt þér kær- leika. Er það ekki þetta, sem eg á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.