Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 29

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 29
29 skólann og höfðu Ieigt sér herbergi saman. Báðar höfðu þær hlakkað til jólanna og oft ráðgjört, hvað þær ætluðu að gjöra um jólin. Þóru fanst, að hana mundi langa heim um jólin. Heim í foreldrahúsnnum, heim á æskustöðvunum eru heimkynni barnssálarinnar. Þar heima er svo kyrt og hljótt, sjálf kyrðin felur í sér jólagleði. Þóra rendi huganum til allra jólanna, sem hún mundi eftir heima, þau voru öll svo undur björt og glöð jólin heima. Hún stundi við, þegar hún stóð á fætur og hnýtti sjali um höfuð sér og sveipaði um sig þykka sjalinu sínu. Uti var frost og dálít- ið fjúk, og alllöng leið þangað sem Anna bjó. Þóra gekk hratt. Snjórinn marraði und- ir fótum hennar og vindurinn þreif óþyrmi- lega í fötin hennar. Alstaðar voru ljós í gluggum, enda voru jólin nú byrjuð, og kyrkjuklukkurnar farnar að kalla á fólkið til kveldsöngs. Kyrkjan var uppljómuð og bar birtuna út á strætið fyrir utan. Þóra leit inn í kyrkjuna um leið og hún gekk fram hjá henni. Kórinn blasti við henni. Þar stóð stórt jólatré, alsett ljósum, hvergi bar skugga á. Þarna inni voru jól. Hana sárlangaði inn í kyrkjuna, en þá var sem heyrði hún stunur veika barnsins, sem hún ætlaði sér að hjálpa, og hún hraðaði göngu sinni. Hún gekk fram hjá húsinu, sem ungfrú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.