Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 26

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 26
26 komum öll að borða, eins og vant er, og það er ekki svo jólalegt hérna í kompunm okkar, að mér sýnist! Eg held þar að auki, að það vseri stök ókurteysi við ungfrú Lovísu, sem þú hefir keypt fæði hjá í all- an vetur, ef þú hirtir ekkert um þetta vin- gjarnlega boð hennar, að vera þar alla jóla- nóttina, þú þekkir enga hér, og mátt vera dauðfegin«. »Satt er það«, sagði Þóra dræmt, »fán þekki eg hér. Og eg hefði líklega farið t jólaveizluna til ungfrúarinnar, ef eg hefði ekki rétt áðan fengið þetta bréf«, og hún rétti Ingu sendibréf, sem hún las í flýti. »Ja, nú blöskrar mér þó! Er konan gengin af göflunum?« sagði Inga og skelti á lærið. »Það er naumast hún ætlast til greiðasemi af þér, svo að segja bláókunn- ugri. En sú ósvífni!« Inga fleygði bréf- inu út í horn, og fór að reima á sig stfg- vélin. »Ekki erum við bláókunnugar hvor ann- ari, eins og þú segir«, sagði Þóra, »Anna er einmitt eina konan, sem eg þekki hér frá fornu fari, og við höfum altaf verið góðar kunningjastúlkur. En hún hefir nú ekki til margra að flýja, aumingja Anna, misti manninn í haust, og er að basla fyrir sér og þessu eina heilsulitla barni sínu. Eg skammast mín fyrir að hafa ekki komið til hennar svo lengi; eg hélt ekki að Ella litla væri svona mikið veik«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.