Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 11

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 11
11 væri nýkominn úr sveit, en eg yrði sjálfsagt ekki í vandræðum, bara eg yrði »skotinn« sem fyrst. ... Eg nenni ekki að skrifa meira af rausi hans. Mér þótti það hálfvara- samt, en þó kemur mér það oft í hug; enda er hann sífelt að segja mér ástarsögur af sér og öðrum síðan þelta kvöld. En aðrar sögur sagði mamma mér um jólin, og eg býsl við að þær hafi verið hollari. ... Elsku mamma mín! langt er þang- að til dreugurinn þinn fær að vera heima hjá þér um jólin, — verður ef til vill aldrei framar. Eg veit að mamma hefir beðið fyrir mér og dval- ið oft með hugann hjá mér núna um jólin. Og feginn vildi eg að björtu vonirnar hennar úm framtíð mína rættust. Lítið er saml um bænrækni hjá mér. Trúin mín er köld og dauf. Mér leiðist reyndar að heyra skóla- hræður mína gjöra gys að kristinni trú, en áræði brestur til að segia það hátt, — enda er eg ekki annað en »busi«. — — En bráðum kemur sumarið og — heimförin, og eg treysti því, að það verði mér engin vonbrigði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.