Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 11

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 11
11 væri nýkominn úr sveit, en eg yrði sjálfsagt ekki í vandræðum, bara eg yrði »skotinn« sem fyrst. ... Eg nenni ekki að skrifa meira af rausi hans. Mér þótti það hálfvara- samt, en þó kemur mér það oft í hug; enda er hann sífelt að segja mér ástarsögur af sér og öðrum síðan þelta kvöld. En aðrar sögur sagði mamma mér um jólin, og eg býsl við að þær hafi verið hollari. ... Elsku mamma mín! langt er þang- að til dreugurinn þinn fær að vera heima hjá þér um jólin, — verður ef til vill aldrei framar. Eg veit að mamma hefir beðið fyrir mér og dval- ið oft með hugann hjá mér núna um jólin. Og feginn vildi eg að björtu vonirnar hennar úm framtíð mína rættust. Lítið er saml um bænrækni hjá mér. Trúin mín er köld og dauf. Mér leiðist reyndar að heyra skóla- hræður mína gjöra gys að kristinni trú, en áræði brestur til að segia það hátt, — enda er eg ekki annað en »busi«. — — En bráðum kemur sumarið og — heimförin, og eg treysti því, að það verði mér engin vonbrigði.

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.