Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 44

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 44
44 Arthúr var einn af þessum hvers- dagslegu hetjum, sem ekki vinna sér heiðurssveig með írægðarverk- um, heldur þoka sér áfram fet fyr- ir fet og syngja með djörfung, enda þótt þeir séu með tárin í augun- um: Hví dvínar þcr liugur? Sér drottinn ei ráð? Ef nauðir þín freista, þinn hug skaltu hreysta, því djarflega treysta, að drottinn sé ráð. ()g sá kraftur, sem hann öðlaðisl fyrir þessa kyrlátu játningu, veitti honum nýjan hug og dug, rétti hans magnvana hendur og mátt- þrota kné. Hann leil upp til him- ins, og himinstjarnan skæra skein honum í gegnum dimmu skýin, þetta fyrirheiti drottins: Eg er drottinn þinn guð, sem held þér í hægri hönd og segi við þig: Ótt- astu ekki, þvi eg hjálpa þér. Hann sendi móður sinni pening- ana og með þeim hughreystandi bréf, þar sem hann lofaði því, að mestur hlutinn af námsstyrk hans, skyldi ganga til hennar. Sjálfur

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.