Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 38

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 38
38 ið á daga hans, því sá, sem haí'ði átt að vera leiðtogi hans á æskuár- unum, og stoð hans á fullorðinsár- unum, hafði verið honum þröskuld- ur i vegi, i stað þess að greiða götu hans. Hann stóð upp og gekk um gólf í herberginu, og þá rifjuðust upp fyrir honum endurminningar frá bernskuárunum. Hann gat ekki borið virðingu fyrir l'öður sínum; hann hafði verið létt- úðarfullur maður og eytt eigum sinum í gegndarlausu sukki og svalli, en ekki hirt um að veita börnum sínum nokkra verulega menningu. Engum þeim sem þektu Winding, l'öður Arthúrs, gat til hug- ar komið, að hann, önnur eins land- eyða, ætti slikan son. Það var hon- um sjálfum að kenna, að hann hal'ði mist öll el'ni sín, og fasta stöðu með góðum launum; hann var að sönnu vel geiinn maður, en stefnu- laus; en þar á móti var Arthúr al- vörugefinn og viljasterkur maður. En þar sem Arthúr halði engan stuðning haft af sínum jarðneska j'öður, þá hafði hann orðið að styðja

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.