Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 74

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 74
74 um tíma viljað grípa tækifærið, sem bauðst, þá hefði hann orðið auðug- ur maður, en ekki eg; en af því hann var nú svona kærulaus, eins og hann var, þá sinli hann því ekki, og þess vegna komst eg yfir það, sem annars hefði orðið eign hans. Það var því aldrei nema sanngjarnt, þó eg hefði reist son hans á fætur aftur«. »Og svo gengur það nú hvort sem er ekki úr ættinnk, sagði hann enn fremur. En svo stóð á, að eldri systir Art- húrs liafði lofast Róberts, og litli lærisveinninn hennar átli að ferm- ast á næsta vori, svo að kenslustaríi hennar var lokið, og hún gal hald- ið l)rúðkaup sitt. Enginn fékk því nokkru sinni að vita, hver rekið hafði erindi föðurs- ins á himnum, með »jólagjöf Art- húrs«. (Þýtt úr dönsku).

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.