Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 73

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 73
gjöfum, og sldfta þeim niður á milli þeirra. Nú slóð hún í miðjum hópnum og söng með þeim gamla jólásálminn með algleymisfögnuði: »Snauður kom liann í heiminn hér, hans að misknnnar nytum vér, auðguðumst fyrir í'álækt hans, íögnuðum arlleilð htmnaranns. Sé drottni dýrð«. Og Arlhúr lók í hönd henni og mælti l)líðlega: ».Tá við erum rik, guð hefir verið dásamlega góður við okkur; hann hefir gefið okkur heim- ili, og vill vera heimilisvörðurinn okkar«. En á bak við ungu hjónin, slóð Róberts, þvi að liann var líka í hópnum, og það var eins og lesa mætti út úr svip hans: »Sælla er að gefa en þiggja«. Einu sinni var hann spurður, hvort það hefði verið hann, sem hefði horgað skuldina fyrir Arthúr, en hann var ófáanlegur lil að svara þvi; en svo mikið sagði hann saml: »Já, þó að það nú hefði verið eg', þá hefði eg þó eklci greitl nema lít- inn hluta af því, sem eg skuldaði föður lians. Ef hann hefði á sín-

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.