Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 13

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 13
13 Sórgbitinn fór eg að heiman í haust, því að mér var fullljóst að eg mundi ekki sjá móður mína framar, þóll hún vildi ekki gjöra mikið úr veik- indum sinum, og vildi ekki heyra það nefnt, að eg yrði kyr heima. — »Heldurðu, að eg vilji að þú missir heilan vetur min vegna?« sagði hún og klappaði mér, — eins og hún ein gat klappað. Ljótt er það, en satt er það samt, að þrátt fyrir þessa sorg, var eg vel kátur, þegar eg kom hingað til bæj- arins. — Óliapp hefir sú gleði reynd- ar orðið, en ljúft er að minnast ferð- arinnar til Reykjavíkur þrátt fyrir alt. Hún varð mér samferða siðustu daga ferðarinnar, stúlkan, sem mér fansl líta til mín og taka í hendina á mér öðru vísi en aðrar stúlkur, og gat látið mig roðna, þegar liún vildi. — Það var ekki i fyrsta skifti sem við urðum samferða, og eg held, að hvorugu okkar haíi þótt þær ferðir of langar. Við vorum 11 í liópnum síðustu 3 daga ferðarinnar, og það var vitan- lega glalt á lijalla frá morgni til kvöids. En eg átti fullerfitt með að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.