Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 28

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Síða 28
28 »Eg hefi verið að hugsa um þetta og velta því fyrir mér«, sagði Þóra, »og eg held það sé réttast, að eg fari til Önnu og hjálpi henni með barnið«. »Nei, Þóra, svona hélt eg þú værir ekki. Eg hélt, að þú værir ung og kát stúlka, sem notaðir hvert tækifæri, er þér byðist, til þess að skemta þér. Og það núna á jólunum! Góða Þóra, vertu ekki svona sér- vitui. Þó þú vorkennir Önnu, eg geri það l(ka, hún á voða bágt, ekkja með veikt barn, og víst fátæk þar auki, en þú getur ekki gjört að því, og þú ert ekki skyldug til að spilla jólagleði þinni, 'þó að Anna auminginn eigi líklega ekki mjög gleðileg jól«. Tnga leit á Þóru, hún þóttist hafa talað vel sínu máli, og beið eftir svarinu. »Vorkunnsemi, sem aldrei kemur í ljós í öðru en orðum, er lítils virði«, sagði Þóra, »og eg hefi nú ráðið það við mig að fara til Önnu og vaka yfir baruinu í nótt, svo að hún geti hvílt sig. Dansið þið og skemtið þið ykkur, hugsið þið ekkert um mig; þú skalt umfram alt ekki láta neitt trufla jólagleðina þína, Inga mín«. »Jæja, þú um það«, svaraði Inga stutt í spuna, »og eg þakka þér ráðin. Mér getur þó ekki fundist, að þú virðir ttm of helgi jólanna, með því að fara að erfiða við næturvökur hjá sjúklingum«. Þær stunduðu báðar nám við kvenna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.