Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 25

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 25
Sönn jólagleði. Smásaga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. »Hvað er þetta? Ertu ekki farin að búa þig, og klukkan er orðin rétt að segja 5«. Inga kom þjótandi inn í herbergið með ógreitt hárið 1 öðrum vanganum og skólaus á öðrum fætinum, með fatahrúgu 1 fang- inu. »I.oksins kem eg með fötin okkar, mér datt ekki í hug, að þú sætir auðum höndum, góða mín, því nú veitir okkur ekki af að hraða okkur. Samsætið á að byrja, eins og þú veist, kl. 6. Ósköp held eg verði gaman. Það er sannarlega fall- ega gjört af ungfrú Lovísu að bjóða okkur öllum í kveld; eg er viss um að við fáum að fara í einn »sving om«, þó það sé nú jólanóttin, alténd þó fram undir mið- nætti. — Heyrðu, ætlarðu ekki að hafa bláa slifsið?« — Inga þagnaði allra snöggvast og leit á Þóru, sem ekki svaraði einu orði. »Er þér ilt Þóra mín? því ertu svonadauf?« Nei, henni var ekkert ilt. En hún vissi ekki hvort hún ætti að fara. »Hvað er að tarna? Nú er eg þó hissa. Finst þér það ekki alveg sjálfsagt, að við 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.