Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 20

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 20
20 Enginn var prestur á fundinum og fáir guðfræðisnemendur, og varð eg því feginn, því að eg hefi frá barn- æsku borið einliverja — líklega íslenzka — tortrygni til trúar þeirra inanna. — Ungur læknir hélt stutta ræðu »um jólagleðina«, og á eftir var talað saman um trúarefni og sálmar sungnir. Áður en menn skildu, háðu llestallir viðstaddir upphátt mjög stnttar hænir. Krupu allir meðan bænirnar voru fluttar, nema eg og 2, sem hjá mér sátu, og held eg að þeir hafi setið mín vegna, til þess að eg skyldi ekki finna of mjög til hvað siðir þeirra væru frábrugðnir mínum siðum. — En samt fann eg allra bezt til þess, á meðan á bænagjörðinni stóð, hvað eg var þeim ólíkur, og hvað eg var fátækur í samanburði við þá. — Reyndar var mér næsl skapi að kalla allan þenna trúaráhuga lóma ímynd- un. En mér duldisl ekki, að það var þó »ímyndun«, sem veitti þeim gleði. — Jafnframt komu mér í hug bæn- irnar hennar móður minnar. Eg gat ekki sætt mig við að trúa að hún hefði lifað af tómum ímyndunum. ■— Hræddur er eg raunar um, að trúin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.