Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 16

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 16
16 franiar. — En um nóttina, þegar eg hélt heimleiðis og tók yfirhöfn mina, var myndin, sem eg hafði gefið henni af mér, komin i vasa minn, og aftan á hana skrifað með hennar hendi: »Vertu sæll, og gleymdu mér«. ... Síðan hefir hver stundin verið ann- ari leiðinlegri, og verstar þó þær, er eg hefi verið í heimboðum, og orðið að þykjast kátur og »skemla mér á- gætlega«, með söknuð og harm í grátnu hjarta.------Er nú svo komið, að eg hefi fengið hjartanlega óbeit á þessum svokölluðu jólaskemtunum unga fólksins hér í bænum. Þær eru alloft ekki til annars en venja fólk á daður og »endursvíkjandi svikaleiki«, sem eitra aftur líf þeirra, er nokkrar góðar hugsjónir hafa. — Það er hjákátlegt, að preslarnir skuli vera að tala um »heilaga jólagleði« og kenna þenna ralltíma við mann- kynsfrelsarann. Mér er sem eg sæi fátið á fólkinu, bæði mér og öðrum, ef Kristur kæmi sýnilega inn í einhvern salinn eða stofuna, þar sem verið er að eta og drekka, spila og daðra — honum til lofs og dýrðar. Annars ferst mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.