Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 32

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 32
32 um! Hann hlaut að sýna henni það, og gefa henni þá hvlld, er hún þarfnaðist svo mjög. Það varð því jólagjöfin hennar, að þessu sinni, sú allra, allra bezta og dýr- mætasta jólagjöf, er henni gat hlotnast. Hún sat og beið — eftir svari. Beið eftir að guð sendi henni það er hún bað um. Og rétt á eftir var drepið að dyrum, Anna stóð skyndilega upp úr sæti. Hver ætli það sé? hugsaði hún. — Það var Þóra. Hún var komin brosleit og kafrjóð eftir barsmíð stormsins. »Það er svo erfitt að vera einmana«, hvíslaði konan með titrandi rödd, »og verst er þó, ef manni finst að guð hafi gleymt manni og yfirgefið, en nú veit eg fyrir víst, að hann gleymir mér ekki — þú ert jóla- gjöfin, sem eg bað hann um —,«. Þóra horfði í augu hennar, og sá óðar, hve þreytt hún var. Hún leiddi hana að rúminu og bjó um hana, eins vel og hún gat, og Anna var fljót að sofna, með tár- votar kinnar en gleðibros á vörum, sofnaði hún vært, eins og lítið barn, sem veit, að englarnir halda vörð um hvíluna sína. En Þóra flutti stólinn sinn að arninum og virti fyrir sér leik eldbjarmanna. Henni var sem heyrði hún ýmiskonar óma f fjarlægð, hljóðfæraslátt og glaum mikinn. Ymist var það létt fótatak, og samstundis var eins og hún sæi hópa af prúðbúnu ungu fólki, sem steig dansinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.