Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 30

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 30
30 Lovísa bjó í. Ljósgeislarnir úr gluggunum féllu á götuna við fætur hennar, og hún heyrði háreysti og hlátra innan úr húsinu. Jólin voru komin þangað með glaðværð sína. Henni fanst alt í einu að hún væri ein- stæðingur, sem ætti engin jól. Fjarri vin- um og heimili og öllu því er hún unni, alein úti i myrkrinu á sjálfa jólanóttina! Hún nam skyndilega staðar og mændi tár- votum augum á Ijósprýdda gluggana. Enn þá var tími til að snúa við, ennþá gat hún valið sér glaðværðina og birtuna þarna inni! Kyrkjuklukkunum var samhringt í sama bili. Hljómur þeirra snerti svo mjög tilfinningar hennar, og hrifu hug hennar með sér langt burt — frá öllum ljósunum og gleðilátunum, sem nú voru byrjuð með jólunum. Húsið hennar Önnu stóð nálægt sjávar- ströndinni. Söngur hafsins var henni kunn- ur orðinn. Hvort heldur það var lágróma, dimmur kliður, sem barst að eyrum henn- ar, eða það voru hávær ljóð, þrungin af heipt og olsa óveðursins. A þessum stað var Anna borin og barn- fædd. Hér höfðu fegurstu draumar henn- ar rætst, en hér höfðu og ljúfustu vonirnar dáið. Og nú sat hún við sjúkrabeð einka- barnsins síns. Hún var einmana ekkja, sem varð þess ekkert vör, að jólin væru að leita uppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.