Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 68

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Blaðsíða 68
unnar, og alstaðar mættu honum menn, sem heilsuðu honum glaðlega. Sóknarpresturinn átti að prédika i hámessunni á jóladaginn, en Art- húr hafði heðið um að halda guðs- þjónustuna á aðfangadagskvöldið. Nú var kyrkjan uppljómuð í fyrsta sinni, og fnll hvert sæti. Meðan Arthúr var að stjaka sér inn í gegn um mannþröngina á kyrkjugóllinu, þá hrostu við honum tindrandi barnaaugu, og út voru réttar marg- ar smáar hendur til þess að óska honum gleðilegra jóla, því að mörg af þessum smábörnum hölðu áður verið hjá honum á barnaguðsþjón- ustu, og þar lærðu þau fyrst að syngja þelta vers, svo að þau skildu það: »Velkomnir aftur guðs englar srná, frá upplieims dýrðar sölum, í sólskins lijúpi, með bjarta brá, svo birti í jarðar dölum. Og nú sungu þau með, af hjart- anlegri gleði. Og í vitnisburði unga prestsins ómaði með fögnuði: »Dýrð sé guði«. Altaf glaðnaði meir og meir yfir alvarlega andlitinu á Spencer, eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jólabók Bjarma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.