Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 72

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 72
72 og tindrandi hátíðaskrúði, og það var eins og demontum rigndi niður af greinunum á skógartrjánum. Á jóladagsriiorguninn lilikaði sól- in á kyrkjugluggunum svo, að þeir glóðu eins og gull væri; ogjólaljómi var yfir mörgu andliti, ])egar menn litu upp lil séra Arthúrs, þar sem hann slóð fyrir altarinu, og heils- aði söfnuðiuum með kveðjunpi: »Friður sé með yður«, og gerði það með þeirri djörfung og gleði, sem guðs börn en engir aðrir eiga í hjarta sínu. Anna sat undir prédikunarstóln- um. Aldrei hafði gamli hoðskapur- inn, sem er altaf nýr, látið betur í eyrum hennar. Aldrei hafði hún hlustað með innilegri þrá en nú. það er dásamlegt, að því oftar sem jólahoðskapurinn hljómar til guðs- barna, því efnisríkari verður hann og áhrifameiri. Heima á prestssetrinu slóð jóla- tréð, skreytt kertum, eplum og alls konar góðgæti. Og þegar fór að skyggja, þá kom þar saman hópur af latækum, en glöðum börnum. Anna var fyrir löngu húin að safna

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.